Langflestir hestamenn stunda hestamennsku sér til ánægju og yndisauka og fjölmargir hestamenn fara aldrei inn á keppnisvöll. Þjónusta hestamannafélaganna snýr að stórum hluta að þjónustu við fólk sem stundar almenningsíþróttina hestamennsku.
Kortasjáin er frábært tæki fyrir hestamenn til að skipuleggja útreiðartúrinn og hestaferðirnar.
Inn á vefsjáinn er hægt að nálgast upplýsingar um hvar eru skráð slys á reiðvegum og hvetum við alla hestamenn að senda inn tilkynningu ef óhapp verður svo hægt sé að merkja varhuga verða staði og vinna að úrbótum.