SKÓGARHÓLAR
Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðinu.
Umsjónarmaður Skógarhóla er Helga Skowronski, sími 897 7233.
- Í húsinu eru fimm svefnherbergi sem hvert um sig rúmar sex manns í gistingu.
- Eldhúsaðstaða er í húsinu, ísskápur, helluborð, ofn og uppþvottavél. Allur borðbúnaður er á staðnum.
- Matsalur rúmar allt að 30 manns.
- Grillaðstaða er við skálann og kolagrill er á staðnum, gestir þurfa að taka með sér kol.
- Sturtuaðstaða er í húsinu
- Ætlast er til að gestir gangi vel frá eftir sig, sópi og skúri gólf og taki ruslið með sér við brottför.
Almenn verðskrá
Herbergi kr. 20.000. Hvert herbergi rúmar 4-6 manns.
Girðingargjald: 1000KR
hEYRÚLLA:
aÐSTÖÐUGJALD (NESTISSTOP: 2000KR PR. MANN
tJALDSTÆÐI: 3000KR
lEIGA FYRIR aLLT HÚSIÐ: 100.000KR PR NÓTT
fRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI
VERÐSKRÁ FÉLAGSMENN LH
Herbergi kr. 15.000 Hvert herbergi rúmar 4-6 manns.
Girðingargjald: 800KR
hEYRÚLLA:
aÐSTÖÐUGJALD (NESTISSTOP: 1500 KR PR. MANN
tJALDSTÆÐI: 2500 KR
lEIGA FYRIR aLLT HÚSIÐ: 75.000 PR NÓTT
fRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI
Til að fá frekari upplýsingar um aðstöðu og bókanir vinsamlegast hafið samband við skrifstofu LH, s: 514 4030, eða á skogarholar@lhhestar.is
Afbókunarskilmálar:
Ef afbókun berst með minna en 7 daga fyrirvara frá komudegi þurfa viðskiptavinir að greiða hálft gjald af gistingu og girðingagjaldi.
Það má finna gagnlegar upplýsingar um reiðleiðir í Þjóðgarðinum á vef Þjóðgarðsins á Þingvöllum.

Næturhólf á Skógarhólum
ButtonUpplýsingar um reiðleiðir
Rekstrarleið að Gjábakka:
Skógarhólar - að hliði: 2,8 km.
Frá hliði að áningu: 30 mín.
Frá áningu að Gjábakka: 45 mín.
Reiðleiðir um Skógarkot:
Skógarhólar - að hliði: 2,8 km.
Frá hliði - Hrauntún: 2,3 km.
Hrauntún - Skógarkot: 3 km.
Skógarkot - Vatnsvík: 2 km.
Skógarkot - Gjábakki: 3 km.
Skógarkot - um Stekkjargjá að bílastæði við Langastíg 20 mín
Frá bílastæði við Langastíg að Skógarkoti 30 mín