Formannafundir
Formannafundir aðildarfélaga LH eru haldnir í október/nóvember árin á milli landsþinga. Í lögum og reglum LH segir orðrétt um formannafundi:
5 Formannafundur aðildafélaga
5.1 Boðun formannfunda
Stjórn LH skal boða til formannafundar í október eða nóvember, árið milli landsþinga. Formannafund skal boða með minnst mánaðar fyrirvara. Dagskrá skal kynnt eigi síðar en tveimur vikum fyrir fund.
5.2. Hlutverk og seturéttur
Formannafundur er ráðgefandi fyrir stjórn LH. Seturétt eiga eftirtaldir:
• Stjórn og varastjórn LH
• Formaður og tveir fulltrúar allra aðildarfélaga LH
• Formaður/fulltrúi starfsnefnda LH
• Formaður/fulltrúi Gæðingadómarafélagsins, Hestaíþróttadómarafélagsins, Járningamannafélags Íslands og Félags tamningamanna
Skylt er að boða til formannafundar ef helmingur formanna aðildarfélaganna óskar þess skriflega.
5.3 Dagskrá formannafundar
Formannafundir fjalla meðal annars um:
• Málefni LH milli landsþinga
• Reikninga síðastliðins rekstrarárs
• 8 mánaða uppgjör reikninga ársins
• Endurskoðaða rekstraráætlun og rekstraráætlun næsta árs
• Skýrslur stjórnar og starfsnefnda
Á formannafundum má ekki gera breytingar á lögum LH né kjósa stjórn
Formannafundur 2025
Verður haldin dags:
Formannafundur 2023
Formannafundur 2021
Fundargerð formannafundar 2021
Skýrslur nefnda LH og stjórnar:
Aganefnd
Ferða- og samgöngunefnd
GDLH
HÍDÍ
Keppnisnefnd
Laganefnd
Landsliðsnefnd
Mannvirkjanefnd
Menntanefnd
Reiðveganefnd
Tölvunefnd
Æskulýðsnefnd
Skýrsla stjórnar LH
Formannafundur 2019
Formannafundur 2017
Hér fyrir neðan eru tenglar á ýmsar nytsamlegar upplýsingar fyrir fundinn, s.s. dagskrá, skýrslur o.fl.
Skýrslur nefnda LH og stjórnar:
Aganefnd
GDLH
HÍDÍ
Keppnisnefnd
Landsliðsnefnd
Mannvirkjanefnd
Menntanefnd
Ferða og samgöngunefnd
Tölvunefnd
Æskulýðsnefnd
Skýrsla stjórnar LH