HEIÐURSVERÐLAUN LANDSSAMBANDS HESTAMANNAFÉLAGA:

Landssamband hestamannafélaga hefur undanfarin ár veitt sérstök heiðursverðlaun á Uppskeruhátíð hestamanna.  

Eftirtaldir aðilar hafa fengið heiðursverðlaun LH:


2024 - Benedikt Líndal

2023 - Sigrún Sigurðardóttir

2022 - Sigurbjörn Bárðarson 

2021 - Helgi Sigurðsson

2021 - Halldór Helgi Halldórsson

2019 - Bjarnleifur Árni Bjarnleifsson

2018 - Hermann Árnason

2017 - Jón Albert Sigurbjörnsson

2015 - Sigurður Sæmundsson

2014 - Einar Öder Magnússon 

2013 - Ragnar Tómasson

2012 - Eyjólfur Ísólfsson

2012 - Dr. med. vet Ewald Isenbügel

2011 - Kári Arnórsson

2011 - Haraldur Sveinsson 

2010 - Sveinn Guðmundsson 

2009 - Sigurður Sigmundsson 

2008 - Ingimar Sveinsson 

2007 - Rosmarie B. Þorleifsdóttir



GULLMERKISHAFAR LANDSSAMBANDS HESTAMANNAFÉLAGA:


Árið 2024 á Landsþingi LH

Guðmundur Sveinsson,

Gunnar Örn Guðmundsson

Halldór Sigurðsson,

Helga Claessen,

Jónína Stefánsdóttir,

Pálmi Guðmundsson

Sigríður Jóna Kristjánsdóttir

Sigurður Ævarsson.


Árið 2023 á Formannafundi LH

Helga B. Helgadóttir

Magnús Benediktsson


Árið 2022 á Landsþingi LH

Gunnar Sturluson

Haraldur Þórarinsson

Hjörtur Bergstað

Hulda G. Geirsdóttir

Jóna Dís Bragadóttir

Linda B. Gunnlaugsdóttir

Telma L. Tómasson

Þorvarður Helgason


Árið 2021 á formannafundi LH

Lárus Ástmar Hannesson


Árið 2021 á Fjórðungsmóti Vesturlands:


Benedikt Líndal

Kristján Gíslason

Marteinn Valdimarsson

Þórir Ísólfsson


Árið 2020 við undirritun samnings um Landsmót 2026:


Ingimar Ingimarsson


Á landsþingi LH árið 2018 hlutu eftirtaldir gullmerki LH:


Ármann Gunnarsson

Ármann Magnússon

Áslaug Kristjánsdóttir

Björn Jóhann Jónsson

Hólmgeir Valdemarsson

Jónas Vigfússon

Ragnar Ingólfsson

Sigfús Ólafur Helgason

Þorsteinn Hólm Stefánsson

 

Árið 2016 á 60. landsþingi Landssambands hestamannafélaga haldið á Stykkishólmi voru eftirtaldir heiðraðir:

Bjarni Alexandersson

Guðrún Fjeldsted

Tryggvi Gunnarsson

Sigurborg Ágústa Jónsdóttir

Haukur Sveinbjörnsson

Bragi Ásgeirsson 


Árið 2014 á 59. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga á Selfossi voru eftirtaldir heiðraðir:

Hólmfríður Ingólfsdóttir (Logi) 

Bjarnleifur Bjarnleifsson (Sprettur) 

Jón B. Olsen (Máni) 

Sigrún Sigurðardóttir (Fákur) 

Kristinn Guðnason (Geysir) 

Sigfús Guðnason (Smári) 

Hermann Árnason (Sindri)


Árið 2012 á Landsmóti hestamanna í Reykjavík voru eftirtaldir heiðraðir:

Marko Mazeland, sportleiðtogi FEIF

Jens Iversen, forseti FEIF


Árið 2012 á 58. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga í Reykjavík voru eftirtaldir heiðraðir:

Halldór Halldórsson Andvara

Sveinbjörn Sveinbjörnsson Gusti

Katrín Stella Briem Fáki

Ragnar Tómasson Fáki

Guðbjörg Þorvaldsdóttir Mána 


Árið 2010 á 57. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga á Akureyri voru eftirtaldir heiðraðir:

Anna Jóhannsdóttir

Einar Höskuldsson

Friðbjörg Vilhjálmsdóttir

Jón Ólafur Sigfússon

Pétur Behrens

Sigurður Hallmarsson


Hér má sjá alla gullmerkishafa Landssambands hestamannafélaga í stafrófsröð: 


Agnar Tryggvason

Aldís Björnsdóttir

Anna Jóhannsdóttir

Ármann Gunnarsson

Ármann Magnússon

Árni Guðmundsson

Árni Jóhannsson

Ásgeir J. Guðmundsson

Áslaug Kristjánsdóttir

Benedikt Líndal

Birgir Rafn Gunnarsson

Birgir Sigurjónsson

Bjarni Alexandersson

Bjarnleifur Bjarnleifsson

Björn Jóhann Jónsson

Bragi Ásgeirsson

Egill Bjarnason

Einar Höskuldsson

Einar Sigurðsson

Elísabet Þóra Þórólfsdóttir

Friðbjörg Vilhjálmsdóttir

Gísli B. Björnsson

Gísli K. Kjartansson

Guðbjörg Þorvaldsdóttir

Guðmundur Ingvarsson

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Sveinsson

Guðmundur Þorleifsson

Guðni Ágústson

Guðrún Fjeldsted

Guðrún Gunnarsdóttir

Gunnar B. Gunnarsson

Gunnar Jónsson

Gunnar Örn Guðmundsson

Gunnar Sturluson

Halldór Halldórsson

Halldór Sigurðsson

Haraldur Sveinsson

Haraldur Sveinsson

Haraldur Þórarinsson

Haukur Sveinbjörnsson

Helga Claessen

Helga B. Helgadóttir

Hermann Árnason

Hjörtur Bergstað

Hólmfríður Ingólfsdóttir

Hólmgeir Valdemarsson

Hreinn Ólafsson

Hulda G. Geirsdóttir

Högni Bæringsson

Ingimar Ingimarsson

Ingimar Sveinsson

Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir

Jón Albert Sigurbjörnsson

Jón B. Olsen

Jón Ólafur Sigfússon

Jóna Dís Bragadóttir

Jónas Vigfússon

Jónína Stefánsdóttir

Katrín Stella Briem

Kári Arnórsson

Kolbrún Kristjánsdóttir

Kristinn Guðnason

Kristján Gíslason

Kristján Þorgeirsson

Lárus Ástmar Hannesson

Linda B. Gunnlaugsdóttir

Leifur Kr. Jóhannesson

Magni Kjartansson

Magnús Benediktsson

Marteinn Valdimarsson

Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir

Pálmi Guðmundsson

Pétur Behrens

Ragnar Ingólfsson

Ragnar Tómasson

Rosemarie Þorleifsdóttir

Sigfús Guðmundsson

Sigfús Ólafur Helgason

Sigríður Jóna Kristjánsdóttir

Sigrún Sigurðardóttir

Sigurbjörn Bárðarson

Sigurborg Ágústa Jónsdóttir

Sigurður Hallmarsson

Sigurður Sigmundsson

Sigurður Sæmundsson

Sigurður Þórhallsson

Sigurður Þórhallsson

Sigurður Ævarsson

Sigrún Ólafsdóttir

Stefán Pálsson

Sveinbjörn Dagfinnsson

Sveinbjörn Sveinbjörnssn

Sveinn Guðmundsson

Telma L. Tómasson

Tryggvi Gunnarsson

Þorsteinn Hólm Stefánsson

Þorvarður Helgason

Þórir Ísólfsson

Þrúðmar Sigurðsson

Description Title

Reglur um notkun heiðursfána LH

Heiðursfáni LH er notaður við allar helstu uppákomur á vegum LH s.s. Landsþing, 

formannafundi og á öðrum heiðursviðburðum.

Heimilt er að lána fánan við eftirfarandi viðburði, þó með þeim skilyrðum sem hér eru nefnd:


Við jarðarfarir

· stjórnarmanna LH, núverandi og fyrrverandi

· sitjandi formanna hestamannafélaga 

· heiðursfélaga LH

· gullmerkishafa LH

- fólks sem starfað hefur mikið fyrir hreyfinguna, ef óskað er eftir og tilefni þykir 

til


Í stórafmæli:

· Stjórnarmanna LH núverandi og fyrrverandi

· Sitjandi formanna hestamannafélaga

· Heiðursfélaga LH


Umgengni:

Ef um jarðarfarir eru að ræða mun lán fánans fara í gegnum viðkomandi Útfarastofu sem ber ábyrgð á að umgengni við fánann.

Ef um stórafmæli er um að ræða þá mun ábyrgð og umgengni við fánann vera á ábyrgð þess sem fær hann lánaðann.


Fánann skal brjóta rétt saman og geyma í plastpoka. Gæta þarf sérstaklega að því að 

fánastöng og standur fylgi fánanum þegar skilað er.


Frumkvæði að fá fánann lánaðan kemur frá aðstandendum eða útfarastofu vegna 

jarðafara og frá skipuleggjendum afmælisviðburða vegna stórafmæla

Reglur um fána

Fyrsta heiðursmerki LH


Fyrsta heiðursmerki LH var veitt á Landmóti 1966. Frétt um það birtist í hestinum okkar 7. árg 2. tbl. 


H. J. Hólmjárn heiðraður

Stjórn L. H. samþykkti snemma á þessu ári að láta gera sérstakt heiðursmerki úr gulli til þess að veita mönnum sem viðurkenningu fyrir störf í þágu L. H. Merkið gerði Leifur Kaldal gullsmiður, er það skeifa með stöfunum L. H. og til þess gert að bera í barmi. Stjórnin samþykkti að sæma H. J. Hólmjárn fyrstan manna þessu merki, fyrir hið mikla brautryðjandastarf, er hann vann samtökum hesta manna á fyrstu árum L.H. sem fyrsti formaður sambandsins og ennfremur í þakkar- og virðingarskyni fyrir hinn sívakandi áhuga, er hann hefir ávallt sýnt ræktun íslenzka hestsins, bæði í fræðslu og starfi. H. J. Hólmjárn var afhent heiðursmerkið á Hólum í Hjaltadal síðasta landsmótsdaginn.

 

Á myndinni má sjá Hólmjárn sitja hestinn Þröst.


Fyrsta heiðursmerki LH var veitt á Landmóti 1966. Frétt um það birtist í hestinum okkar 7. árg 2. tbl.