64. landsþing Landssambands hestamannafélaga
Borgarnesi dagana 25. og 26. október 2024
Athugið að þingið er pappírslaust
Kjörnefnd
- Margeir Þorgeirsson (vodlarhestar@gmail.com)
- Ragnhildur Loftsdóttir
- Þórður Ingólfsson - thoing@centrum.is
Kjörbréfanefnd
- Anna Björg Níelsdóttir
- Jón Geir Sigurbjörnsson
Fundargögn og upplýsingar
Tillögur til þingsins
*rautt letur = texti fellur brott
*grænt letur = nýr texti
- Breytingartillögur við Lög Landssambands hestamannafélaga - þskj. 1-5
- Breytingartillögur við Reglugerð um Íslandsmót - þskj. 6-10
- Breytingartillögur við Reglugerð um Áhugamannamót Íslands - þskj. 11-13
- Breytingartillögur við Reglugerð um Landsmót og fjórðungsmót - þskj. 14 (uppfært skjal birt 24. okt.)
- Breytingartillögur við Reglugerð um mótahald á Íslandi - þskj. 15-18 (uppfært skjal birt 24. okt.)
- Breytingartillögur við Reglur um gæðingakeppni - þskj. 19-21
- Breytingartillaga við Reglur um gæðingakeppni og Reglugerð um Landsmót og fjórðungsmót - þskj. 22 (Uppfærsla nr. 2 birt 24. okt.)
- Breytingartillaga við þátttöku- og keppendareglur - þskj. 23 - (uppfært skjal birt 16. okt.)
- Tillaga um árgjald aðildarfélaga - þskj. 24
- Tillögur til þingsályktunar - þskj. 25-38
- Breytingartillaga við Reglur um gæðingalist - þskj. 39 (uppfært skjal birt 21. okt.)
- Afreksstefna LH - þskj. 40
Aðrar tillögur:
- Tillaga kjörnefndar um skipan í nefndir-uppfært 25. okt
- Tillaga kjörnefndar um vísun til nefnda -uppfært 25. okt
- Skýrsla stjórnar LH 2024
- Ársreikningur LH 2022
- Ársreikningur LH 2023
- Árshlutareikningur 2024
- Fjárhagsáætlun 2025-2026
Fylgiskjöl með reikningum:
Nefndarálit:
Allsherjarnefnd
Ferða- og umhverfisnefnd
Fjárhagsnefnd
Keppnisnefnd
Kynbótanefnd
Æskulýðsnefnd
Framboð til stjórnar 2024-2026
Framboð til formanns:
Guðni Halldórsson, Hestamannafélaginu Herði
Linda Björk Gunnlaugsdóttir, Hestamannafélaginu Spretti
Framboð til aðalstjórnar:
- Hákon Hákonarson, Hestamannafélaginu Herði
- Jón Þorberg Steindórsson, Hestamannafélaginu Geysi
- Ólafur Gunnarsson, Hestamannafélaginu Jökli
- Ólafur Þórisson, Hestamannafélaginu Geysi
- Sóley Margeirsdóttir, Hestamannafélaginu Geysi
- Sveinn Heiðar Jóhannesson, Hestamannafélaginu Sörla
- Unnur Rún Sigurpálsdóttir, Hestamannafélaginu Skagfirðingi
- Þórhildur Katrín Stefánsdóttir, Hestamannafélaginu Hornfirðingi
Framboð til varastjórnar:
- Hilmar Reynisson, Hestamannafélaginu Fáki
- Jón Gunnlaugur Halldórsson, Hestamannafélaginu Dreyra
- Ragnhildur Gísladóttir, Hestamannafélaginu Ljúf
- Reynir Atli Jónsson, Hestamannafélaginu Freyfaxa
- Sigurbjörn Eiríksson, Hestamannafélaginu Spretti
- Sigríður Linda Þórarinsdóttir, Hestamannafélaginu Létti