Landsmót hestamanna

 

Gæðingakeppnin er algengasta keppnisform í hestamennsku á Íslandi. 

Fyrir því eru ýmsar ástæður. Sú keppni fylgir hefðum sem fylgt hafa íslenska hestinum í gegnum tíðina auk þess sem Gæðingakeppni kallar betur en aðrar keppnir fram þau séreinkenni sem íslenski hesturinn býr yfir. Eiginleikar eins og vilji , geðslag, fegurð í reið og krafturinn sem býr í hestinum samhliða hinu frjálsa og einfalda keppnisformi gerir knöpum kleift að nálgast hestinn á jákvæðan máta og þannig kalla fram bestu eiginleika hestsins. 

Keppt er í mismunandi aldursflokkum: barna, unglinga, ungmenna og fullorðinna.



A-flokkur
2024 - Álfamær frá Prestsbæ 9,05, knapi Árni Björn Pálsson
2022 - Kolskeggur frá Kjarnholtum 9,01, knapi Sigurður Sigurðarson
2018 – Hafsteinn frá Vakurstöðum 9,09, knapi Teitur Árnason
2016 – Hrannar frá Flugumýri 9,16, knapi Eyrún Ýr Pálsdóttir
2014 – Spuni frá Vesturkoti 9,30, knapi Þórarinn Ragnarsson
2012 – Fróði frá Staðartungu 8,94, knapi Sigurður Sigurðarson
2011 – Ómur frá Kvistum 8,98, knapi Hinrik Bragason
2008 – Aris frá Akureyri 8,86, knapi Árni Björn Pálsson
2006 – Geisli frá Sælukoti 9,17, knapi Steingrímur Sigurðsson
2004 - Geisli frá Sælukoti, knapi Steingrímur Sigurðsson
2002 – Adam frá Ásmundarstöðum 8,96, knapi Logi Þ. Laxdal
2000 - Ormur frá Dallandi 9,22, knapi Atli Guðmundsson
1998 -  Galsi frá Sauðárkróki 8,75, knapi Baldvin A. Guðlaugsson
1994 – Dalvar frá Hrappsstöðum 8,75, knapi Daníel Jónsson
1990 – Muni frá Ketilsstöðum 9,26, knapi Trausti Þór Guðmundsson
1986 – Júní frá Syðri-Gróf 8,60, knapi Einar Öder Magnússon
1982 – Eldjárn frá Hvassafelli 8,67, knapi Albert Jónsson
1978 – Skúmur frá Stórulág 8,94, knapi Sigfinnur Pálsson
1974 – Núpur frá Kirkjubæ 9,24, knapi Sigurfinnur Þorsteinsson
1970 – Blær frá Langholtskoti 8,78, knapi Hermann Sigurðsson 

B-flokkur 

2024 - Safír frá Mosfellsbæ 9,02, knapi Sigurður Vignir Matthíasson
2022 - Ljósvaki frá Valstrýtu 9,21, knapi Árni Björn Pálsson
2018 – Frami frá Ketilsstöðum 9,14, knapi Elin Holst
2016 – Nökkvi frá Syðra-Skörðugili 9,21, knapi Jakob Svavar Sigurðsson
2014 – Loki frá Selfossi 9,39, knapi Sigurður Sigurðarson
2012 – Glóðafeykir frá Halakoti 9,00, knapi Einar Öder Magnússon
2011 –  Kjarnorka frá Kálfholti 9,19, knapi Sigurður Sigurðsson
2008 - Röðull frá Kálfholti 9,15, knapi Ísleifur Jónasson
2006 – Hlýr frá Vatnsleysu 8,95, knapi Snorri Dal
2004 - Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, knapi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
2002 – Kjarkur frá Egilsstöðum 9,03, knapi Sigurður V. Matthíasson
2000 - Markús frá Langholtsparti 9,27, knapi Sigurbjörn Bárðarson
1998 – Kringla frá Kringlumýri 8,96, knapi Sigurður Sigurðarson
1994 – Orri frá Þúfu 8,91, knapi Gunnar Arnarson
1990 – Dimma frá Gunnarsholti 8,92, knapi Rúna Einarsdóttir
1986 – Kristall frá Kolkuósi 8,69, knapi Gylfi Gunnarsson
1982 – Hrímnir frá Hrafnagili 8,86, knapi Björn Sveinsson
1978 – Hlynur frá Akureyri 9,16, knapi Eyjólfur Ísólfsson
1974 – Gammur frá Hofsstöðum 9,12, knapi Magnús Jóhannsson
1970 – Gráni frá Auðsstöðum 8,20, knapi 

Gæðingar 
1966 – Blær frá Langholtskoti 8,83, knapi Hermann Sigurðsson
1962 – Stjarni frá Oddsstöðum 8,65, knapi 
1958 – Stjarni frá Oddsstöðum, knapi 
1954 – Stjarni frá Oddsstöðum, knapi 
1950 – Stjarni frá Hólum, knapi 

Tölt

2024 - Jakob Svavar Sigurðsson, Skarpur frá Kýrholti 9,39
2022 - Árni Björn Pálsson, Ljúfur frá Torfunesi 9,17
2018 – Árni Björn Pálsson, Ljúfur frá Torfunesi 9,17
2016 – Árni Björn Pálsson, Stormur frá Herríðarhóli 9,22
2014 – Árni Björn Pálsson, Stormur frá Herríðarhóli 9,39
2012 – Sigursteinn Sumarliðason, Alfa frá Blesastöðum 8,56
2011 – Sigursteinn Sumarliðason, Alfa frá Blesastöðum 8,94
2008 – Viðar Ingólfsson, Tumi frá Stóra-Hofi 8,83
2006 – Sigurbjörn Bárðarson, Grunur frá Oddhóli 8,67
2004 – Björn Jónsson, Lydía frá Vatnsleysu 8,68
2002 – Eyjólfur Ísólfsson, Rás frá Ragnheiðarstöðum 8,89
2000 – Hans F. Kjerúlf, Laufi frá Kollaleiru
1998 – Sigurður Sigurðarson, Kringla frá Kringlumýri 8,00
1994 – Sigurbjörn Bárðarson, Oddur frá Blönduósi
1990 - Rúna Einarsdóttir, Dimma frá Gunnarsholti
1986 - Olil Amble, Snjall frá Gerðum
1982
1978 - Eyjólfur Ísólfsson, Hlynur frá Akureyri

Barnaflokkur

 2024 Viktoría Huld HannesdóttirÞinur frá Enni Geysir 9,25 2022 Kristín Eir Hauksdóttir Holaker

Þytur frá Skáney

Borgfirðingur

9,01

2018Guðný Dís JónsdóttirRoði frá MargrétarhofiSprettur8,882016Kristján Árni BirgissonSjéns frá BringuLéttir8,952014Glódís Rún SigurðardóttirKamban frá HúsavíkLjúfur9,162012Glódís Rún SigurðardóttirKamban frá HúsavíkLjúfur9,022011Glódís Rún SigurðardóttirKamban frá HúsavíkLjúfur8,832008Birna Ósk ÓlafsdóttirSmyrill frá StokkhólmaAndvari8,812006Ragnar Bragi SveinssonHávarður frá BúðarhóliFákur8,742004Rakel Natalía KristinsdóttirVígar frá SkarðiGeysir 2002Hekla K. Kristinsdóttir Tara frá Lækjarbotnum Geysir8,752000Camilla Petra SigurðardóttirFróði frá Miðsitju 8,881998Elva B. MargeirsdóttirSvartur frá SólheimatunguMáni8,661994Davíð MatthíassonVinur frá SvanavatniFákur8,451990Steinar SigurbjörnssonGlæsir frá ReykjavíkFákur8,951986Edda Rún RagnarsdóttirSilfriFákur8,441982Annie B. SigfúsdóttirBlakkur frá Vestra-Geldingaholti8,701978Ester HarðardóttirBlesi 8,20


Unglingaflokkur

2024 Ída Mekkín HlynsdóttirMarín frá Lækjarbrekku 2Hornfirðingur8,962022 Sigurður Steingrímsson

Hátíð frá Forsæti II

Geysir

8,96

2018Benedikt ÓlafssonBiskup frá ÓlafshagaHörður8,702016Hafþór Hreiðar BirgissonVillimey frá HafnarfirðiSprettur8,822014Þórdís Inga PálsdóttirKjarval frá BlönduósiStígandi8,902012Guðmunda Ellen SigurðardóttirBlæja frá HáholtiGeysir8,822011Jóhanna Margrét SnorradóttirBruni frá HafsteinsstöðumMáni8,712008Arnar Logi LútherssonFrami frá Víðidalstungu IIHörður8,792006Sara SigurbjörnsdóttirKári frá BúlandiFákur8,732004Valdimar BergstaðKólfur frá Stangarholti  2002Freyja Amble GísladóttirMuggur frá Stangarholti  8,842000Freyja Amble GísladóttirMuggur frá Stangarholti  8,771998Karen Líndal MarteinsdóttirManni frá Vestri-LeirárgörðumDreyri8,691994Sigríður PjetursdóttirSafír frá RípSörli8,621990Edda Rún RagnarsdóttirSörli frá NorðtunguFákur9,041986Hörður Á HaraldssonHáfurFákur8,541978Þórður ÞorgeirssonKolki 8,63


Ungmennaflokkur

2024 Matthías Sigurðsson

Tumi frá Jarðbrú

Fákur

9,03

2022 Benedikt Ólafsson

Biskup frá Ólafshaga

Hörður

8,80

2018Bríet GuðmundsdóttirKolfinnur frá Efri-GegnishólumSprettur8,832016Gústaf Ásgeir HinrikssonPóstur frá Litla-DalFákur8,882014Gústaf Ásgeir HinrikssonÁs frá SkriðulandiFákur8,822012Kári SteinssonTónn frá MelkotiFákur8,782011Rakel Natalie KristinsdóttirVígar frá SkarðiGeysir8,852008Grettir JónassonGustur frá LækjarbakkaHörður8,802006Freyja Amble GísladóttirKrummi frá GeldingalækSleipnir8,642004Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Gola frá Ysta-Gerði  2002Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Gola frá Ysta-Gerði  8,662000Karen Líndal MarteinsdóttirManni frá Vestri-Leirárgörðum Dreyri 8,691998Davíð MatthíassonHáfeti frá ÞingnesiFákur8,65


250m skeið

2024 Konráð Valur Sveinsson

Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 

21,50

2022 Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu

22.10

2018Konráð Valur SveinssonKjarkur frá Árbæjarhjáleigu II21,152016Bjarni BjarnasonHera frá Þóroddsstöðum21,412014Bjarni BjarnasonHera frá Þóroddsstöðum21,762012Sigurbjörn BárðarsonFlosi frá Keldudal22,582011Ævar Örn GuðjónssonGjafar frá Þingeyrum23,672008Sigurbjörn BárðarsonFlosi frá Keldudal22,952006Daníel Ingi SmárasonÓðinn frá Efsta-Dal I22,532004   2002Logi LaxdalKormákur frá Kjarnholtum22,672000   1998Ragnar HinrikssonBendill frá Sauðafelli22,611994Sigurbjörn BárðarsonÓsk frá Litla-Dal22,41990Sigurbjörn BárðarsonLeistur frá Keldudal22,591986Ragnar HinrikssonLitli-Jarpur frá Stóru-Ásgeirsá22,01982Aðalsteinn AðalsteinssonVillingur frá Möðruvöllum22,51978Aðalsteinn AðalsteinssonFannar frá Skeiðháholti23,01974Aðalsteinn AðalsteinssonÓðinn frá Gufunesi23,21970Þorgeir JónssonÓðinn frá Gufunesi25,81966Sigurður ÓlafssonHrollur frá Laugarnesi26,41962Bjarni BjarnasonGustur frá Hæli24,01962Sigurður ÓlafssonLogi frá Gufunesi24,01958Skúli KristjónssonTrausti frá Hofsstöðum24,5


150 m skeið

2024 Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

13,75

2022 Sigurbjörn Bárðarson

Vökull frá Tunguhálsi II

14,17

2018Árni Björn PálssonKorka frá Steinnesi13,892016Árni Björn PálssonKorka frá Steinnesi13,862014Teitur ÁrnasonTumi frá Borgarhóli13,772012Sigurbjörn BárðarsonÓðinn frá Búðardal14,592011Sigurbjörn BárðarsonÓðinn frá Búðardal14,642008Snorri DalSpeki frá Laugardal15,042006Sigurbjörn BárðarsonNeisti frá Miðey15,072004   2002Logi LaxdalÞormóður rammi14,602000   1998Þórður ÞorgeirssonLúta frá Ytra-Dalsgerði14,211994Sigurbjörn BárðarsonSnarfari frá Kjalarlandi14,11990Tómas RagnarssonBörkur frá Kvíabekk14,391986Sigurbjörn BárðarsonLinsa frá Björk14,81982Sigurbjörn BárðarsonTorfi frá Hjarðarhaga14,7

Flugskeið 100 m

2024 Konráð Valur Sveinsson

 

Kastor frá Garðshorni á Þelamörk

7,45

2022 Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

7,44

2018Konráð Valur SveinssonKjarkur frá Árbæjarhjáleigu II7,512016Konráð Valur SveinssonKjarkur frá Árbæjarhjáleigu II7,422014Vigdís MatthíasdóttirVera frá Þóroddsstöðum7,362012Sigurbjörn BárðarsonAndri frá Lynghaga7,572011Daníel Ingi SmárasonHörður frá Reykjavík7,502008Sigurður SigurðarsonDrífa frá Hafsteinsstöðum7,312006Sigurður SigurðarsonDrífa frá Hafsteinsstöðum7,602004   2002Logi LaxdalKormákur frá Kjarnholtum7,82

 

800 m stökk  1990Hjördís Bjartmars ArnardóttirNestor frá Gunnarsholti62,161986Jón O. JóhannssonLýsingur frá Brekku61,01982Anna Dóra MarkúsdóttirCesar frá Björgum58,11978Valdimar GuðmundssonGustur frá Efra-Hvoli63,21974Snorri TómassonKári frá Uxahrygg59,71970Snorri TómassonLeiri frá Hnjúkahlíð68,21966Aðalsteinn AðalsteinssonÞytur frá Hlíðarbergi66,11962Jónas JónssonGlanni frá Hrafnatóftum68,6    400 m stökk  1958Jónas ÓlafssonGarpur frá Árnanesi30,2    350 m stökk  1990Magnús BenediktssonSubaru-Brúnn frá Efri-Rauðalæk25,241986Linda Ósk JónsdóttirValsi frá Humlu25,01982María Dóra ÞórarinsdóttirSpóla frá Máskeldu24,21978Stefán Sturla Sigurjónsson  Nös frá Urriðavatni24,51954Þóra ÞorgeirsdóttirGnýfari úr Dalasýslu26,61950Þóra ÞorgeirsdóttirGnýfari úr Dalasýslu25,9    300 m stökk  2002Sylvía SigurbjörnsdóttirGáska frá Þorkelshóli22,022000   1998Daníel Ingi SmárasonKósí frá Efri Þverá22,141994Magnús BenediktssonChaplin úr Hvítársíðu 22,251974Jón ÓlafssonNös frá Urriðavatni21,41970Aðalsteinn AðalsteinssonNeisti frá Hvassafelli22,91966Sigurður TómassonÖlvaldur frá Sólheimatungu24,11962Kristján ÁgústssonFaxi úr Árnessýslu23,41958Jón ÁgústssonBlesi frá Gufunesi23,61954 Léttfeti frá Stóra-Dal23,8    250 m stökk  1990Magnús BenediktssonNóta frá Sveinatungu18,501986Róbert JónssonÞota frá Völlum18,31982Jón Ó. JóhannssonHylling frá Nýjabæ17,71954  Þytur úr Strandasýslu28,41950Þorgeir JónssonNasi frá Gufunesi25,9

 

300 m brokk  1994Guðmundur JónssonNeisti frá Hraunbæ29,061990Guðmundur JónssonNeisti frá Hraunbæ30,021986Guðmundur JónssonNeisti frá Hraunbæ30,21982Sigurbjörn BárðarsonFengur frá Ysta-Hvammi31,0

 

1500 m brokk  1978Marteinn ValdimarssonFuni frá Jöfra3.02,51970Skúli KristjónssonStjarni frá Svignaskarði3.21,7