Afreksstarfið

Eftirtaldir aðilir eru styrktaraðilar afreksstarfsins

Afreksstefna

Afreksstefna Landssambands hestamannafélaga (LH) er skipulag og markmið fyrir afreksstarf hestaíþrótta á Íslandi. Stefnan er fyrir tímabilið 2024-2028 og er unnin af afreksstjóra, landsliðsnefnd og framkvæmdastjóra LH. Afreksstefnan skilgreinir afreksstarf LH sem leggur áherslu á að auka og bæta umgjörð í kringum afrekshópa með það að markmiði að efla hæfni og færni knapa til að gefa þeim tækifæri til að verða afreksfólk í hestaíþróttum á heimsvísu.
Stefnan var samþykkt á Landsþingi 2024.


Hæfileikamótun

Hæfileikamótun LH hófst 2020, þar koma saman til æfinga ungir og hæfileikaríkir knapar víðsvegar af landinu.


Gjaldgengir í hópinn eru unglingar á aldrinum 14-17 ára (unglingaflokkur). Þátttala í Hæfileikamótun er frábært tækifæri fyrir unga knapa til að undirbúa sig með markvissri kennslu til að takast á við verkefni bæði hérlendis og á erlendum vettvangi t.d. Norðurlandamóti.


Markmið Hæfileikamótunar LH er að:

  • Fjölga þeim ungu knöpum sem fylgst er með á landsvísu
  • Undirbúa unga knapa fyrir hefðbundin landsliðsverkefni
  • Að byggja upp til framtíðar knapa í fremstu röð 
  • Kynna stefnu LH í afreksmálum fyrir félögum og vinna í samvinnu með þeim
  • Stuðla að uppbyggilegu afreksstarfi víðsvegar um landið.


U 21 Landslið

Þjálfari: 
Hekla Katharína Kristinsdóttir, Hestamannafélagið Geysir


Titilverjendur: 


Herdís Björg Jóhannsdóttir, Hestamannafélagið Sprettur
Jón Ársæll Bergmann, Hestamannafélagið Geysir


Aðrir knapar:


Eva Kærnested, Hestamannafélagið Fákur

Fanndís Helgadóttir, Hestamannafélagið Sörli
Guðmar Hólm Ísólfsson, Hestamannafélagið Þytur
Hekla Rán Hannesdóttir, Hestamannafélagið Sprettur
Hulda María Sveinbjörnsdóttir, Hestamannafélagið Sprettur
Kristján Árni Birgisson, Hestamannafélagið Geysir
Lilja Dögg Ágústsdóttir, Hestamannafélagið Geysir
Lilja Rún Sigurjónsdóttir, Hestamannafélagið Fákur
Matthías Sigurðsson, Hestamannafélagið Fákur

Sara Dís Snorradóttir, Hestamannafélagið Sörli
Sigurður Baldur Ríkharðsson, Hestamannafélagið Sprettur
Védís Huld Sigurðardóttir, Hestamannafélagið Sleipnir
Þórey Þula Helgadóttir, Hestamannafélagið Jökull
Þórgunnur Þórarinsdóttir, Hestamannafélagið Skagfirðingur



A Landslið

Þjálfari: 
Sigurbjörn Bárðarson, Hestamannafélagið Fákur


Titilverjendur:

Benedikt Ólafsson, Hestamannafélagið Hörður
Elvar Þormarsson, Hestamannafélagið Geysir
Glódís Rún Sigurðardóttir, Hestamannafélagið Sleipnir
Jóhanna Margrét Snorradóttir, Hestamannafélagið Máni
Sara Sigurbjörnsdóttir, Hestamannafélagið Geysir


Aðrir knapar:

Ásmundur Ernir Snorrason, Hestamannafélagið Geysir
Daníel Gunnarsson, Hestamannafélagið Skagfirðingur
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir, Hestamannafélagið Sleipnir 
Gústaf Ásgeir Hinriksson, Hestamannafélagið Geysir
Hans Þór Hilmarsson, Hestamannafélagið Geysir
Helga Una Björnsdóttir, Hestamannafélagið Þytur
Hinrik Bragason, Hestamannafélagið Fákur
Jakob Svavar Sigurðsson, Hestamannafélagið Dreyri
Páll Bragi Hólmarsson, Hestamannafélagið Jökull
Ragnhildur Haraldsdóttir, Hestamannafélagið Sleipnir
Sigursteinn Sumarliðason, Hestamannafélagið Sleipnir
Teitur Árnason ,Hestamannafélagið Fákur
Viðar Ingólfsson, Hestamannafélagið Fákur
Þorgeir Ólafsson, Hestamannafélagið Geysir
Þórarinn Ragnarsson, Hestamannafélagið Jökull