Þátttökuréttur á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna

19. apríl 2021

Á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna hafa rétt til þátttöku efstu pör á stöðulista sem metinn er út frá árangri á löglegum mótum og gilda einkunnir pars frá fyrra og núverandi keppnistímabili í V1, F1, T1, T2, PP1, P1, P3 og P2. Par sem keppir til verðlauna um samanlagðan sigurvegara, þarf að hafa þátttökurétt í a.m.k. einni grein og eigi jafnframt skráðan árangur í öðrum greinum sem telja til samanlagðra verðlauna.

Í fullorðinsflokki eiga 30 efstu pör rétt á þátttöku og 20 efstu pör í ungmennaflokki í hringvallagreinum.

Stöðulistar að lokinni forkeppni í íþróttagreinum á landsmóti liggja fyrir:

 Íslandsmót fullorðinna og ungmenna verður haldið á Rangárbökkum dagana 20. til 24. júlí nk.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira