Dregið hefur verið úr happdrætti Allra Sterkustu

26. apríl 2022

Dregið hefur verið úr happdrætti Allra Sterkustu. 
Hægt er að sækja vinningana á Skrifstofu LH Engjavegi 6 í Laugardal frá kl 9-15 virka daga gegn framvísun happdrættismiðans.
Þeir sem keyptu miða í vefverslun hafa fengið miðana senda í tölvupósti.

Við viljum þakka styrktaraðilum happdrættisins kærlega fyrir ómetanlegan stuðning.

Vinningar eru á eftirtöldum númerum: 

19        Þráðlaus myndavél í hestakerrur frá Leikni
34       HorseDay, þriggja mánaða áskrift
79        Reiðtími hjá Ásmundi Ernir Snorrasyni
176      Gjafabréf frá Hreinn Taktur - járning með skeifum og meðhöndlun ásamt þjálfunarplani hjá Dýrasjúkraþjálfun Söndrun
199      Reiðtími hjá Elvari Þormarssyni
261      HorseDay, þriggja mánaða áskrift
283     Ó.Johnsson & Kaaber – járningasett
325     Gjafabréf frá Furuflís, 1 bretti af spæni
333      Hrímnir - beilsi að verðmæti 50.000 kr.
334     Reiðtími hjá Hans Þór Hilmarssyni
335      Reiðtími hjá Guðmundi Björgvinssyni
357      Reiðtími hjá Teiti Árnasyni
388     Gjafabréf frá BM Vallá að verðmæti 50.000 kr.  
397      Gjafabréf frá Gígju Einarsdóttur ljósmyndara
426     Reiðtími hjá Konaráði Val Sveinssyni
451      MJ Art - gjafabréf að verðmæti 70000 kr.
457     Gjafabréf frá Gígju Einarsdóttur ljósmyndara
492     Reiðtími hjá Ragnhildi Haraldsdóttur
500     Gjafabréf frá Hreinn Taktur - járning með skeifum og meðhöndlun ásamt þjálfunarplani hjá Dýrasjúkraþjálfun Söndrun
751      Reiðtími hjá Viðari Ingólfssyni
792     HorseDay, þriggja mánaða áskrift
820     Gjafabréf fyrir járningu frá Ella á Skíðabakka
828     Gjafabréf frá Sumarliðabæ, gisting í eina nótt með aðgang að náttúrulaugum hjá Sumarliðabæ og reiðkennslu hjá Jóhönnu Margréti Snorradóttur
833     Gjafabréf frá Furuflís, 1 bretti af spæni  
835     Reiðtími hjá Eyrúnu Ýr Pálsdóttur
838     Gjafabréf frá BM Vallá að verðmæti 50.000 kr.
842     Gjafabréf fyrir gistingu hjá Hótel Rangá í eina nótt í svítu með kampavínsmorgunverði
851      Comfort aðgangur fyrir tvo í Bláa lónið  
902     Gjafabréf frá Hulda.Art  að verðmæti 50000 kr.
925     Gjafabréf frá Hulda.Art  að verðmæti 50000 kr.
1013    Top Reiter Titan hnakkur sem Top Reiter og Lífland gefa
1017    Gjafabréf frá Furuflís, 1 bretti af spæni  
1025   Gjafabréf frá BM Vallá að verðmæti 50.000 kr.
1127     Inneign hjá Verdi-ferðum að upphæð 200.000 kr.

 

Fréttasafn

10. september 2025
Dagana 21. til 23. nóvember nk. verður haldið leiðtoganámskeið FEIF sem ætlað er ungmennum á aldrinum 18-26 ára. Námskeiðið er á vegum Danska Íslandshestasambandsins (DI) og er haldið í Gringdsted Landbúnaðarskólanum í Billund í Danmörku. Yfirskrift námskeiðsins er „Fighting Fit – Conflict, Fitness & Teamwork in Action“ og markmiðið er að hvetja ungmenni til að taka þátt í félagsstörfum í hestamennsku og að þátttakendur efli færni sína sem leiðtogar. Aðalfyrirlesarar verða Rebekka Hyldgaard, sjúkraþjálfari, sem fjallar um hvernig líkamsþjálfun getur bætt árangur í reiðmennsku, og Professor Janne Winther Christensen frá Aarhus University sem fjallar um nýjustu rannsóknir um „ animal conflict behaviour “. Þátttaka í viðburði sem þessum gefur frábæra reynslu, skapar tengsl og styrkir þátttakendur til frekari leiðtoga og ábyrgðarstarfa innan hestamannafélaganna. Við hvetjum hestamannafélögin til að hvetja fulltrúa sína til þátttöku á þessu námskeiði og minnum á mikilvægi þess að efla ungt fólk til þátttöku í nefndum og störfum innan félaganna til að efla nýliðun ásamt því að móta leiðtoga framtíðarinnar. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á heimasíðu FEIF. Umsóknarfrestur er 15. október 2025 . Námskeiðið hefst föstudaginn 21. nóvember kl 16:00 og endar sunnudaginn 23. nóvember kl 13:00. Kostnaður er 200€ og innifalið í því er gisting, matur og fræðsla.
10. september 2025
Landssamband hestamannafélaga auglýsir til umsóknar eftirfarandi mót: · Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2028 · Íslandsmót barna og unglinga 2028 · Íslandsmót í gæðingalist 2026 (innanhússmót sem haldið skal fyrir 15. maí) · Áhugamannamót Íslands 2026 Dagsetningar mótanna eru ákveðnar í samráði við mótshaldara og að teknu tilliti til dagsetninga annarra móta. Á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna er keppt í íþróttakeppni í efsta styrkleikaflokki þar sem keppendur eru einir inni á vellinum í einu. Á Íslandsmóti barna og unglinga er keppt í íþróttakeppni og gæðingakeppni. Á Íslandsmóti í gæðingalist er keppt í öllum aldursflokkum og skal mótið haldið fyrir 15. maí 2026. Á Áhugamannamóti Íslands er keppt í íþróttakeppni og gæðingakeppni í 1., 2. og 3. flokki. Umsóknir áhugasamra mótshaldara skulu berast Landssambandi hestamannafélaga fyrir 1. október nk. á netfangið lh@lhhestar.is .
14. ágúst 2025
Hörður Hákonarson hestamaður og alþjóðlegur hestaíþróttadómari í Reykjavík er látinn.
13. ágúst 2025
Til hamingju Ísland með frábært landslið
13. ágúst 2025
Úrslit í fjórgangi & fimmgangi
10. ágúst 2025
Þvílíkur morgunn!!!
10. ágúst 2025
Þá eru B-úrslitum lokið og ljóst hvaða keppendur bæta sér í toppbaráttuna í hverjum flokki.
10. ágúst 2025
Kristján Árni tvöfaldur heimsmeistari
9. ágúst 2025
Kristján Árni - Heimsmeistari
8. ágúst 2025
Niðurstöður úr kynbótasýningum sjö vetra og eldri hrossa
Lesa meira