Dregið hefur verið í happdrætti Allra Sterkustu

23. apríl 2025

Dregið hefur verið í happdrætti Allra Sterkustu.
Hægt er að sækja vinningana á Skrifstofu LH Engjavegi 6 í Laugardal frá og með mánudeginum 28. apríl gegn framvísun happdrættismiðans.
Þeir sem keyptu miða í vefverslun hafa fengið miðana senda í pósti.

Við viljum þakka styrktaraðilum happdrættisins kærlega fyrir ómetanlegan stuðning og öllum þeim sem keyptu miða.

Vinningar eru á eftirtöldum númerum:

1494       Topreiter 961 hnakkur - frá Líflandi og Topreiter
1508       Hótel Rangá - Gisting fyrir tvo ásamt þriggja rétta sælkerakvöldverði og kampavínsmorgunverði
468        VerdiTravel 50.000 kr gjafabréf upp í ferð að eigin vali 
1305      Vikupassi á HM 2025 í Sviss
1533      Vikupassi á HM 2025 í Sviss
73         Vikupassi á HM 2025 í Sviss
98        Vikupassi á HM 2025 í Sviss
395      Vikupassi á HM 2025 í Sviss
1003     Vikupassi á HM 2025 í Sviss
768      Prentuð ljósmynd frá Gígju ljósmyndara
1574     Skartgripur frá SIGN
1151      Góðgerlar frá Protexin Equine Premium – Gut Balancer, Acid Ease og Quick Fix
70        Góðgerlar frá Protexin Equine Premium – Gut Balancer, Acid Ease og Quick Fix
1575     Góðgerlar frá Protexin Equine Premium – Gut Balancer, Acid Ease og Quick Fix
1064    Góðgerlar frá Protexin Equine Premium – Gut Balancer, Acid Ease og Quick Fix
800     Góðgerlar frá Protexin Equine Premium – Gut Balancer, Acid Ease og Quick Fix
1321       Gjafabréf sem gildir í öllum verslunum S4S (Ellingsen ofl.) að verðmæti 20.000
864     Gjafabréf í ELKO að verðmæti 10.000
391      Gjafabréf í ELKO að verðmæti 10.000
1722    Árs aðgangur að HorseDay appinu
145      Blue Lagoon skincare
1239     Blue Lagoon skincare
1088    Premium aðgangur fyrir tvo í Bláa lónið
1542    Vikupassi á Landmót 2026
1374     Tommy Hilfiger ábreiða frá Ástund
804     Reiðtími hjá Daníel Gunnarssyni
1657    Reiðtími hjá Þórarni Ragnarssyni
1073    Reiðtími hjá Jóhönnu Margréti Snorradóttur
838       Reiðtími hjá Guðmundu Ellen Sigurðardóttur
1613     Reiðtími hjá Benedikt Ólafssyni
1569    Reiðtími hjá Elvari Þormarssyni

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 29. júlí 2025
Flutningskeðjan til Sviss - vant fólk í hverju rúmi
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 28. júlí 2025
Breyting á landsliðshópnum - Þórarinn Ragnarsson & Herkúles frá Vesturkoti koma inn
Lesa meira