Fjöldi keppenda í gæðingakeppni á Landsmóti

15. maí 2024

Fjöldi þátttakenda í gæðingakeppni á landsmóti fer eftir fjölda félaga í aðildarfélögum LH hverju sinni. Hvert hestamannafélag fær eitt sæti í hverjum flokki fyrir hverja 125 félagsmenn. Til viðbótar þeim hestum sem vinna sér þátttökurétt á Landsmóti í öllum flokkum í gegnum úrtökur hestamannafélaganna, fá efstu 6 hestar á stöðulistum sem ekki komust inn í gegnum úrtökur hjá sínum félögum, þátttökurétt á Landsmóti. 

Hestamannafélag Fjöldi keppenda
Hestamannafélagið Adam 1
Hestamannafélagið Blær 1
Hestamannafélagið Borgfirðingur 4
Hestamannafélagið Brimfaxi 2
Hestamannafélagið Dreyri 3
Hestamannafélagið Fákur 15
Hestamannafélagið Feykir 1
Hestamannafélagið Freyfaxi 2
Hestamannafélagið Funi 2
Hestamannafélagið Geisli 1
Hestamannafélagið Geysir 8
Hestamannafélagið Glaður 2
Hestamannafélagið Glæsir 1
Hestamannafélagið Glófaxi 1
Hestamannafélagið Gnýfari 1
Hestamannafélagið Grani 1
Hestamannafélagið Háfeti 1
Hestamannafélagið Hending 1
Hestamannafélagið Hornfirðingur 2
Hestamannafélagið Hringur 2
Hestamannafélagið Hörður 6
Hestamannafélagið Jökull 7
Hestamannafélagið Kópur 1
Hestamannafélagið Léttir 4
Hestamannafélagið Ljúfur 2
Hestamannafélagið Máni 4
Hestamannafélagið Neisti 2
Hestamannafélagið Sindri 2
Hestamannafélagið Skagfirðingur 5
Hestamannafélagið Sleipnir 6
Hestamannafélagið Snæfaxi 1
Hestamannafélagið Snarfari 1
Hestamannafélagið Snæfellingur 3
Hestamannafélagið Sóti 2
Hestamannafélagið Sprettur 14
Hestamannafélagið Stormur 1
Hestamannafélagið Sörli 9
Hestamannafélagið Þjálfi 1
Hestamannafélagið Þráinn 1
Hestamannafélagið Þytur 3
Alls 127

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira