Happdrætti Allra sterkustu

22. apríl 2022

Dregið verður í happdrætti Allra sterkustu þriðjudaginn 26. apríl og verða vinningsnúmer birt á heimasíðu LH. 
Enn er hægt að kaupa miða til mánudags á vefverslun LH. Miðar sem eru keyptir í vefverslun verða sendir til kaupenda með pósti. 
Ágóði happdrættisins rennur til knapa í yngri flokkum á Norðurlandamóti.
LH þakkar styrktaraðilum happdrættis kærlega fyrir stuðninginn.

Er til mikils að vinna því vinningarnir eru aldeilis veglegir.

Vinningarnir eru:

Top Reiter Titan hnakkur sem Top Reiter og Lífland gefa. 
Þráðlaus myndavél í hestakerrur frá Leikni
Hestaflutningar frá Sleipni 2 gjafabréf að verðmæti 25000 kr hvort
Hestaflutningar frá B. Kóngi 2 gjafabréf að verðmæti  20000 kr hvort
Hestaflutningar frá Fákafari 1 gjafabréf að verðmæti 50000 kr hvort
Reiðtími hjá Viðari Ingólfssyni
Reiðtími hjá Gústafi Ásgeiri Hinrikssyni
Reiðtími hjá Jóhönnu Margréti Snorradóttur
Reiðtími hjá Arnari Bjarka Sigurðarsyni
Reiðtími hjá Hönnu Rún Ingibergsdóttur
3 bretti frá Furuflís
Gjafabréf frá Baldvin og Þorvaldi að verðmæti 25000 kr
Gjafabréf hjá Sumarliðabæ –  Gisting eina nótt og reiðkennsla. Einka aðgangur að nátttúrulaugum.
3 Spónabretti frá Límtré – Vírnet
3 gjafabréf að verðmæti 50000 kr hvort frá BM vallá
Rúm frá Vogue - Glódís 20 - 160x200 
Gjafabréf í 3 tíma í markþjálfun Löve  
MJ art - 2 gafabréf að verðmæti 50000 kr hvort.
2 gjafabréf frá Gigju Einarsdóttur ljósmyndara.
1 vikupassi á Landsmót

*Athugið að happdrættið er ekki það sama og stóðhestaveltan. Dregið verður úr stóðhestaveltunni sama dag og miðar sendir heim til kaupenda*

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira