Íslandsmeistarar í Fimi A 2022

4. ágúst 2022
Fyrstu Íslandsmeistararnir voru krýndir í dag á Íslandsmóti barna og unglinga en það voru þær Kristín Eir Hauksdóttir sem sigraði fimi A í barnaflokki á Þyt frá Skáney og Þórgunnur Þórarinsdóttir sigraði fimi A í unglingaflokki á Hnjúk frá Saurbæ. Þetta voru glæsilegar sýningar hjá börnum og unglingum í Faxaborg í Borganesi í kvöld.
Heildarúrslit í Fimi eru eftirfarandi:
 
FIMIKEPPNI - BARNAFLOKKUR
1 Kristín Eir Hauksdóttir Þytur frá Skáney 6,70
2 Kristín Eir Hauksdóttir Ísar frá Skáney 6,60
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 6,47
4 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsn. 6,40
5 Elsa Kristín Grétarsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 5,77
6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðard. Laufi frá Syðri-Völlum 5,63
7 Haukur Orri Bergmann Flugsvin frá Grundarfirði 5,33
8 Fríða Hildur Steinarsdóttir Litla-Jörp frá Koltursey 5,27
 
FIMIKEPPNI - UNGLINGAFLOKKUR
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 7,27
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Daníel frá Vatnsleysu 6,83
3 Sara Dís Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,73
3 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II 6,73
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,67
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,67
7 Harpa Dögg Bergmann Þytur frá Stykkishólmi 6,60
8 Sara Dís Snorradóttir Taktur frá Hrísdal 6,40
9 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Karen frá Hríshóli 1 6,37
10 Dagur Sigurðarson Leikur frá Vesturkoti 6,30
11 Sigurbjörg Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,10
12 Valdís María Eggertsdóttir Brynjar frá Hofi 4,50
 
Við óskum Þórgunni og Kristínu til hamingju með Íslandsmeistaratitlana.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira