Íslandsmeistarar í Fimi A 2022
4. ágúst 2022
Fyrstu Íslandsmeistararnir voru krýndir í dag á Íslandsmóti barna og unglinga en það voru þær Kristín Eir Hauksdóttir sem sigraði fimi A í barnaflokki á Þyt frá Skáney og Þórgunnur Þórarinsdóttir sigraði fimi A í unglingaflokki á Hnjúk frá Saurbæ. Þetta voru glæsilegar sýningar hjá börnum og unglingum í Faxaborg í Borganesi í kvöld.
Heildarúrslit í Fimi eru eftirfarandi:
FIMIKEPPNI - BARNAFLOKKUR
1 Kristín Eir Hauksdóttir Þytur frá Skáney 6,70
2 Kristín Eir Hauksdóttir Ísar frá Skáney 6,60
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 6,47
4 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsn. 6,40
5 Elsa Kristín Grétarsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 5,77
6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðard. Laufi frá Syðri-Völlum 5,63
7 Haukur Orri Bergmann Flugsvin frá Grundarfirði 5,33
8 Fríða Hildur Steinarsdóttir Litla-Jörp frá Koltursey 5,27
FIMIKEPPNI - UNGLINGAFLOKKUR
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 7,27
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Daníel frá Vatnsleysu 6,83
3 Sara Dís Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,73
3 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II 6,73
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,67
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,67
7 Harpa Dögg Bergmann Þytur frá Stykkishólmi 6,60
8 Sara Dís Snorradóttir Taktur frá Hrísdal 6,40
9 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Karen frá Hríshóli 1 6,37
10 Dagur Sigurðarson Leikur frá Vesturkoti 6,30
11 Sigurbjörg Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,10
12 Valdís María Eggertsdóttir Brynjar frá Hofi 4,50
Við óskum Þórgunni og Kristínu til hamingju með Íslandsmeistaratitlana.
Fréttasafn







