Íþróttadómaranefnd FEIF býður til fundar
19. mars 2025
Íþróttadómaranefnd FEIF mun halda rafrænan fund um þær breytingar sem hafa orðið á regluverkinu er varða íþróttakeppni fyrir árið 2025. Fundurinn fer fram á ZOOM þann 2. apríl og hefst hann klukkan 20:00 (CET).
Fundurinn er ætlaður dómurum, knöpum sem og öllum öðrum áhugasömum.
Frekari upplýsingar má finna hér: https://www.feif.org/2025/03/12/learn-about-changes-to-feif-sport-rr-and-guidelines-2025-join-our-upcoming-webinar/
Fréttasafn







