Ljósmyndasamkeppni Feif, IPZV og ÖIV 2022

1. júní 2022

FEIF, IPZV (þýska íslandshestasambandið) og nú ÖIV (austurríska íslandshestasambandið) halda á hverju ári 4 ljósmyndasamkeppnir tileinkaðar hverri árstíð. Þriðja þemað í ár er "Friendship" eða "vinátta". 

Myndirnar verður að senda í landscape og í góðum gæðum. Leyfilegt er að senda inn allt að 3 myndir.

Mikilvægt er að hafa í huga: 

  • Myndirnar verða að innihalda íslenska hestinn
  • Myndin verður að vera tekin af þér eða fjölskyldu eða vinum. Myndir frá atvinnuljósmyndurum eru ekki samþykktar.
  • Skylda er að vera með hjálm ef knapi er á baki á myndinni.
  • Vinsamlegast setjið inn heimilisfang svo hægt sé að senda sigurvegara keppninnar vinninginn.

Alþjóðleg dómnefnd velur 10 bestu myndirnar og 3 bestu myndirnar verða síðan valdar til kosningar á netinu. 3 bestu myndirnar verða svo í dagatali FEIF á næsta ári. 

Með því að senda inn mynd ertu að samþykkja að FEIF, IPZV og ÖIV noti þær áfram.

Veglegir vinningar í boði.

Sendið myndirnar á photo@feif.org

Síðasti skiladagur er 31. ágúst 2022.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 29. júlí 2025
Flutningskeðjan til Sviss - vant fólk í hverju rúmi
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 28. júlí 2025
Breyting á landsliðshópnum - Þórarinn Ragnarsson & Herkúles frá Vesturkoti koma inn
Lesa meira