Sautján stóðhestar bætast við veltuna!

15. apríl 2025

Landslið Íslands í hestaíþróttum býr svo vel að hafa dyggan stuðning stóðhestaeigenda. Hátt í 100 úrvals stóðhestar sem allir ættu að vilja setja undir taka þátt í veltunni í ár og hvetjum við alla að kynna sér þessa glæsilegu hesta. 

Miðaverð fyrir hvern toll er einungis 70.000kr. Athugið að að girðinga-, hús-, eða sæðingagjald er ekki innifalið.

Fyrirkomulag Stóðhestaveltunnar 2025 er þannig að sala á tollum opnar kl 12:00 Laugardaginn 19. apríl á vef LH. Milli klukkan 17:00 og 19:00 veður hægt að draga tolla í Samskipahöllinni, gegn framvísun greiðslukvittunar. Þeir sem hafa ekki kost á að mæta og draga toll eða fá einhvern fyrir sig í verkefnið, geta óskað eftir því að starfsmenn LH dragi tollinn.

 

Ekki láta þitt eftir liggja, tryggðu þér toll og hjálpaðu liðinu að komast einu skrefi nær Gullinu á HM í Sviss!

Áfram Ísland!

 

 

 

 

 

Við kynnum næstu 17 stóðhesta til leiks:

 

Hér eru upplýsingar um aðra hesta í veltunni

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira