Stórglæsilegri forkeppni í fjórgangi er nú lokið

10. ágúst 2023

Stórglæsilegri forkeppni í fjórgangi er nú lokið. Ísland átt þrjá fulltrúa. Tvo í fullorðinsflokk þau Jóhönnu Margréti og Bárð frá Melabergi og Viðar Ingólfsson og Þór frá Stóra-Hofiog einn í ungmennaflokki Jón Ársæl og Frá frá Sandhól. Allir okkar keppendur buðu upp á glæsilegar sýningar. Jóhanna og Bárður hlutu 7,77 í einkunn og enda þar með í 3 sæti. Viðar og Þór hlutu 7,53 og enduðu í 5 sæti. Jón Ársæll og Frár komu svo af feiknarkrafti inn í síðasta holl dagsins og hlutu í einkunn 7,37 og eru þar með langefstir í ungmennaflokk og í sjönduna sæti af öllum keppendum dagsins. Glæsilegur árangur það.

Næst á dagskrá er yfirlitið fyrir 7 ára og eldri merar og stóðhesta. Þar eigum við tvo fulltrúa þau Kötlu frá Hemlu ll sýnandi, Árni Börn Pálsson og Hersir frá Húsavík, sýnandi Teitur Árnason. Katla hlaut 8,75 í aðaleinkun á þriðjudaginn og var hæst dæmd í sýnum flokki. Hersir var annar hæstur með 8,55 á eftir Kolgrím Grímsson från Gunvarbyn sem hlaut 8,71. Það verður því einkar spennandi að fygjast með þeim á eftir.

Í kvöld fara svo fram seinni tveir sprettirnir í 250m skeiði. Þar eigum við fjóra fulltrúa. Elvar og Fjalladís eiga sem stendur besta tíman og verður spennandi að sjá hvernig þeim sem og restinni af íslenska hópnum gengur í kvöld.

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira