Andlát, Sigrún Ögmundsdóttir

13. nóvember 2024

Andlát, Sigrún Ögmundsdóttir fyrrum starfsmaður LH lést 29. október síðastliðinn. Hún var jarðsungin í gær frá Dómkirkjunni í Reykjavík. 

Hún hóf störf hjá félaginu árið 2000 og lauk störfum haustið 2008. Sigrún var myndilistarkona og mikill heimsborgari en hún hafði áður búið í Danmörku og sinnti myndlistinni meðfram störfum hjá LH. Sigrún hafði haft lítil afskipti af hestamennsku áður en hún hóf störf á skrifstofunni. Á þeim tíma sem hún starfaði hér áttu sér stað miklar tækniframfarir og samskipti við aðildarfélögin að færast úr bréfa og fax skeyta sendingum yfir í tölvupósta og rafrænt samskipti. Sigrúnu var námsfús og hafði gaman að því að taka framförum og fljót að tileinka sér nýja tækni sem gjörbreytti starfsumhverfinu. Erlend samskipti og reiðvegamálin voru henni sértaklega hugleikin auk almennra skrifstofustarfa fyrir sambandið og þótti hún einkar vandvirk í starfi.

Landssamband hestamannafélaga vottar aðstandendum innilega samúð vegna fráfalls Sigrúnar.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira