Brottvikning knapa úr landsliðshópi LH
23. júní 2023
Landsliðsnefnd og landsliðsþjálfari LH hafa tekið ákvörðun um að víkja Konráði Vali Sveinssyni A-landsliðknapa úr landsliðshópi LH 2023 vegna brota á aga- og siðareglum landsliðsnefndar.
Fréttasafn







