Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins

26. apríl 2022

Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsnefndar LH. Stóðhestaveltan er einn af mikilvægustu fjáröflunarviðburðum landsliðs- og afreksmála LH. 
Landssamband hestamannafélaga þakkar stóhestaeigendum sem gáfu tolla og ennfremur hryssueigendum sem keyptu miða í stóðhestaveltunni. 

Númerin á tollunum eru pöntunarnúmerin á kvittuninni úr vefverslun LH. Tollarnir verða sendir til viðkomandi eigenda á næstu dögum.

ST-000897 Abel frá Skáney 8,06 - Tollinn gefur Haukur Bjarnason

ST-000887 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 8,63 - Tollinn gefur Adríanfjélagið ehf.

ST-000843 Aðalsteinn frá Íbishóli 8,47 - Tollinn gefur Magnús Bragi Magnússon

ST-000907 Agnar frá Margrétarhofi 8,37 - Tollinn gefur Margrétarhof hf

ST-000903 Amadeus frá Þjóðólfshaga 8,15 - Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson

ST-000874 Arður frá Brautarholti 8,49 - Tollinn gefur Bergsholt sf og HJH Eignarhaldsfélag ehf

ST-000860 Askur frá Holtsmúla I 8,44 - Tollinn gefur Anne Krishnabhakdi

ST-000872 Atlas frá Hjallanesi 8,76 - Tollinn gefur Atlasfélagið 1660 ehf

ST-000902 Auga-Steinn frá Árbæ 8,27 - Tollinn gefa Maríanna Gunnarsdóttir ofl.

ST-000881 Baldvin frá Margrétarhofi - Tollinn gefur Margrétarhof hf.

ST-000845 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 8,35 - Tollinn gefur Vilhjálmur Þórarinsson

ST-000898 Blesi frá Heysholti 8,48 - Tollinn gefur Guðrún Lóa Kristinsdóttir

ST-000861 Draumur frá Feti 8,20 - Tollinn gefur Fet ehf

ST-000867 Eldur frá Bjarghúsum 8,35 - Tollinn gefa Hörður Óli Sæmundarson og Dhr. R. Pool

ST-000900 Frosti frá Hjarðartúni 8,21 - Tollinn gefur Einhyrningur ehf.

ST-000871 Gangster frá Árgerði 8,63 - Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson

ST-000894 Gauti frá Vöðlum 8,44 - Tollinn gefa Margeir Þorgeirsson og Ólafur Brynjar Ásgeirsson

ST-000856 Guttormur frá Dallandi 8,61 - Tollinn gefur Hestamiðstöðin Dalur ehf.

ST-000890 Hákon frá Ragnheiðarstöðum 7,97 og 1. verðl. f. afkvæmi - Tollinn gefur Ræktunarfélagið Hákon ehf

ST-000882 Hlekkur frá Saurbæ 8,48 - Tollinn gefur Emilie Victoria Bönström

ST-000850 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 8,38 - Tollinn gefur Helgi Jón Harðarson

ST-000846 Hugur frá Hólabaki 8,38 - Tollinn gefa Georg Kristjánsson og Sigurður Sigurðsson

ST-000884 Húni frá Ragnheiðarstöðum 8,52 - Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

ST-000879 Hylur frá Flagbjarnarholti 8,68 - Tollinn gefur Heimahagi Hrossarækt ehf

ST-000875 Knár frá Ytra-Vallholti 8,47 - Tollinn gefa Egger-Meier Anja, Islandpferdehof Weierholz og Bjarni Jónasson

ST-000899 Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 8,43 - Tollinn gefur Boði ehf.

ST-000840 Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8,86 - Tollinn gefur Magnús Einarsson

ST-000880 Korgur frá Garði 8,51 - Tollinn gefur Jón Sigurjónsson

ST-000905 Kópur frá Hrafnshóli - Tollinn gefa Egger-Meier Anja og Grunur ehf.

ST-000849 Kór frá Skálakoti 8,33 - Tollinn gefur Guðmundur Jón Viðarsson

ST-000904 Lazarus frá Ásmundarstöðum 8,23 - Tollinn gefa Herdís Kristín Sigurðardóttir og Durgur ehf.

ST-000840 Lexus frá Vatnsleysu 8,15 - Tollinn gefur Hestar ehf.

ST-000886 Ljósvaki frá Valstrýtu 8,54 - Tollinn gefur Guðjón Árnason

ST-000883 Ljúfur frá Torfunesi 8,49 - Tollinn gefur Sylvía Sigurbjörnsdóttir

ST-000892 Muninn frá Litla-Garði 8,42 -Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson

ST-000891 Ottesen frá Ljósafossi 8,40 - Tollinn gefur Björn Þór Björnsson

ST-000841 Pensill frá Hvolsvelli 8,55 - Tollinn gefa Ásmundur Þór Þórisson og Helga Friðgeirsdóttir

ST-000906 Rammi frá Búlandi 8,18 - Tollinn gefur Ólafur Örn Þórðarson o.fl.

ST-000863 Rauðskeggur frá Kjarnholtum 8,87 - Tollinn gefur Magnús Einarsson

ST-000855 Safír frá Mosfellsbæ 8,51 - Tollinn gefa Ganghestar

ST-000864 Sigur frá Stóra-Vantsskarði 8,29 - Tollinn gefur Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf

ST-000862 Sindri frá Hjarðartúni 8,99 - Tollinn gefa Einhyrningur ehf., Bjarni Elvar Pétursson, Kristín Heimisdóttir

ST-000885 Sindri frá Lækjamóti II 8,52 - Tollinn gefur Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

ST-000847 Skarpur frá Kýrholti 8,63 - Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

ST-000857 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 8,54 - Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson

ST-000896 Sókrates frá Skáney 8,35 - Tollinn gefa Hestaland og Kristján Baldursson

ST-000859 Sólfaxi frá Herríðarhóli 8,51 - Tollinn gefa Grunur ehf./Egger-Meier Anja/Kronshof GbR

ST-000893 Sparon frá Íbishóli 8,11 - Tollinn gefur Íbishóll ehf.

ST-000888 Sproti frá Vesturkoti 8,21 - Tollinn gefur HJH Eignarhaldsfélag ehf.

ST-000895 Tindur frá Árdal 8,53 - Tollinn gefa Hannes Sigurjónsson og Inga Cristina Campos

ST-000866 Tumi frá Jarðbrú 8,61 - Tollinn gefur Maríanna Gunnarsdóttir

ST-000844 Útherji frá Blesastöðum 8,32 - Tollinn gefa Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir og Þórunn Hannesdóttir

ST-000870 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk 8,42 - Tollinn gefur K.Ó. Kristjánsson

ST-000838 Vigri frá Bæ 8,59 - Tollinn gefur Höfðaströnd ehf.

ST-000865 Viskusteinn frá Íbishóli 8,32 - Tollinn gefa Jón Ársæll Bergmann ofl.

ST-000858 Vökull frá Efri-Brú 8,37 - Tollinn gefa Hafsteinn Jónsson og Hestar ehf

ST-000873 Þinur frá Enni 8,34 - Tollinn gefur Ástríður Magnúsdóttir

ST-000852 Þór frá Torfunesi 8,80 - Tollinn gefur Torfunes ehf

ST-000878 Þráinn frá Flagbjarnarholti 8,95 - Tollinn gefur Þráinsskjöldur ehf.

ST-000901 Þytur frá Skáney 8,49 - Tollinn gefur Bjarni Marínósson

ST-000868 Ölur frá Reykjavöllum 8,37 - Tollinn gefa Einhyrningur ehf. og Hans Þór Hilmarsson

Fréttasafn

8. ágúst 2025
Forkeppni í fjórgangi er nú lokið. Ísland átt fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki þau Helgu Unu Björnsdóttur og Ósk frá Stað, Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur og Hulinn frá Breiðstöðum og Jóhönnu Margréti Snorradóttur og Össu frá Miðhúsum. Í ungmennaflokk kepptu fyrir Íslands hönd þau Herdís Björg Jóhannsdóttir og Kormákur frá Kvistum og Védís Huld Sigurðardóttir og Ísak frá Þjórsárbakka. Herdís og Kormákur riðu á vaðið fyrir hönd íslensku keppendanna en lukkan var ekki í liði með þeim í dag því Kormáki fipaðist á yfirferðinni og útkoman var 5,87. Næst í braut af íslensku keppendunum komu þau Védís Huld Sigurðardóttir og Ísak frá Þjórsárbakka en þau voru í feikna stuði og hlutu í einkunn 7,07 og eru önnur inn A-úrslit ungmenna. Þriðjar í braut íslensku keppendanna voru þær Helga Una Björnsdóttir og Ósk frá Stað með stórglæsilega sýningu sem skilaði þeim 7,47 og beint inn í A-úrslit. Fjórðu í braut af íslensku keppendunum voru síðan Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Hulinn frá Breiðstöðum en því miður missti Hulinn skeifu og þau hlutu ekki einkunn. Fimmtu í braut komu loks Jóhanna Margrét Snorradóttir og Assa frá Miðhúsum og enduðu þær með 7,07 og lönduðu þar með sæti í B-úrlitum. Af íslensku knöpunum eigum við því í fullorðinsflokki einn í A-úrslitum og einn í B-úrslitum, og í ungmennaflokki er einn í A-úrslitum. Anne Stine Haugen og Hæmir frá Hyldsbæk leiða fullorðinsflokkinn með yfirburðum en þau hlutu hvorki meira né minna en 8,20 fyrir sína mögnuðu sýningu en þau keppa fyrir hönd Noregs. Eiðfaxi hitti Anne Stine eftir þeirra sýnungu sem sjá má á fréttasíðu Eiðfaxa en hjá Eiðfaxa er að finna fjölmörg stórskemmtileg viðtöl við knapa að loknum sýningum sem og gesti og gangandi. Næst á dagskrá er yfirlit fyrir 7 vetra og eldri hryssur og stóðhesta. Þar eigum við tvo fulltrúa þau Eind frá Grafarkoti, sýnandi Bjarni Jónasson og Hljóm frá Auðsholtshjáleigu, sýnandi Árni Björn Pálsson. Eind hlaut 8,41 í fordómi og var þriðja hæst í sínum flokki. Hljómur frá Auðsholtshjáleigu var hæstur í sínum flokki eftir fordóm með 8,77 í aðaleinkunn. Það verður því einkar spennandi að fygjast með þeim á eftir.  Í kvöld fara svo fram seinni tveir sprettirnir í 250m skeiði. Þar eigum við fimm fulltrúa og sem stendur eiga þau Kristján Árni Birgisson og Krafla frá Syðri-Rauðalæk besta tímann í ungmennaflokk en þau hlupu á tímanum 22,38 sek. Í fullorðinsflokki eiga þeir Sigursteinn Sumarliðason og Krókus frá Dalbæ annan besta tímann eða 21,97 sek. Það verður því spennandi að sjá hvernig þeim og restinni af íslenska hópnum gengur í kvöld.
7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Lesa meira