Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins

Berglind Karlsdóttir • 26. apríl 2022

Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsnefndar LH. Stóðhestaveltan er einn af mikilvægustu fjáröflunarviðburðum landsliðs- og afreksmála LH. 
Landssamband hestamannafélaga þakkar stóhestaeigendum sem gáfu tolla og ennfremur hryssueigendum sem keyptu miða í stóðhestaveltunni. 

Númerin á tollunum eru pöntunarnúmerin á kvittuninni úr vefverslun LH. Tollarnir verða sendir til viðkomandi eigenda á næstu dögum.

ST-000897 Abel frá Skáney 8,06 - Tollinn gefur Haukur Bjarnason

ST-000887 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 8,63 - Tollinn gefur Adríanfjélagið ehf.

ST-000843 Aðalsteinn frá Íbishóli 8,47 - Tollinn gefur Magnús Bragi Magnússon

ST-000907 Agnar frá Margrétarhofi 8,37 - Tollinn gefur Margrétarhof hf

ST-000903 Amadeus frá Þjóðólfshaga 8,15 - Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson

ST-000874 Arður frá Brautarholti 8,49 - Tollinn gefur Bergsholt sf og HJH Eignarhaldsfélag ehf

ST-000860 Askur frá Holtsmúla I 8,44 - Tollinn gefur Anne Krishnabhakdi

ST-000872 Atlas frá Hjallanesi 8,76 - Tollinn gefur Atlasfélagið 1660 ehf

ST-000902 Auga-Steinn frá Árbæ 8,27 - Tollinn gefa Maríanna Gunnarsdóttir ofl.

ST-000881 Baldvin frá Margrétarhofi - Tollinn gefur Margrétarhof hf.

ST-000845 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 8,35 - Tollinn gefur Vilhjálmur Þórarinsson

ST-000898 Blesi frá Heysholti 8,48 - Tollinn gefur Guðrún Lóa Kristinsdóttir

ST-000861 Draumur frá Feti 8,20 - Tollinn gefur Fet ehf

ST-000867 Eldur frá Bjarghúsum 8,35 - Tollinn gefa Hörður Óli Sæmundarson og Dhr. R. Pool

ST-000900 Frosti frá Hjarðartúni 8,21 - Tollinn gefur Einhyrningur ehf.

ST-000871 Gangster frá Árgerði 8,63 - Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson

ST-000894 Gauti frá Vöðlum 8,44 - Tollinn gefa Margeir Þorgeirsson og Ólafur Brynjar Ásgeirsson

ST-000856 Guttormur frá Dallandi 8,61 - Tollinn gefur Hestamiðstöðin Dalur ehf.

ST-000890 Hákon frá Ragnheiðarstöðum 7,97 og 1. verðl. f. afkvæmi - Tollinn gefur Ræktunarfélagið Hákon ehf

ST-000882 Hlekkur frá Saurbæ 8,48 - Tollinn gefur Emilie Victoria Bönström

ST-000850 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 8,38 - Tollinn gefur Helgi Jón Harðarson

ST-000846 Hugur frá Hólabaki 8,38 - Tollinn gefa Georg Kristjánsson og Sigurður Sigurðsson

ST-000884 Húni frá Ragnheiðarstöðum 8,52 - Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

ST-000879 Hylur frá Flagbjarnarholti 8,68 - Tollinn gefur Heimahagi Hrossarækt ehf

ST-000875 Knár frá Ytra-Vallholti 8,47 - Tollinn gefa Egger-Meier Anja, Islandpferdehof Weierholz og Bjarni Jónasson

ST-000899 Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 8,43 - Tollinn gefur Boði ehf.

ST-000840 Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8,86 - Tollinn gefur Magnús Einarsson

ST-000880 Korgur frá Garði 8,51 - Tollinn gefur Jón Sigurjónsson

ST-000905 Kópur frá Hrafnshóli - Tollinn gefa Egger-Meier Anja og Grunur ehf.

ST-000849 Kór frá Skálakoti 8,33 - Tollinn gefur Guðmundur Jón Viðarsson

ST-000904 Lazarus frá Ásmundarstöðum 8,23 - Tollinn gefa Herdís Kristín Sigurðardóttir og Durgur ehf.

ST-000840 Lexus frá Vatnsleysu 8,15 - Tollinn gefur Hestar ehf.

ST-000886 Ljósvaki frá Valstrýtu 8,54 - Tollinn gefur Guðjón Árnason

ST-000883 Ljúfur frá Torfunesi 8,49 - Tollinn gefur Sylvía Sigurbjörnsdóttir

ST-000892 Muninn frá Litla-Garði 8,42 -Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson

ST-000891 Ottesen frá Ljósafossi 8,40 - Tollinn gefur Björn Þór Björnsson

ST-000841 Pensill frá Hvolsvelli 8,55 - Tollinn gefa Ásmundur Þór Þórisson og Helga Friðgeirsdóttir

ST-000906 Rammi frá Búlandi 8,18 - Tollinn gefur Ólafur Örn Þórðarson o.fl.

ST-000863 Rauðskeggur frá Kjarnholtum 8,87 - Tollinn gefur Magnús Einarsson

ST-000855 Safír frá Mosfellsbæ 8,51 - Tollinn gefa Ganghestar

ST-000864 Sigur frá Stóra-Vantsskarði 8,29 - Tollinn gefur Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf

ST-000862 Sindri frá Hjarðartúni 8,99 - Tollinn gefa Einhyrningur ehf., Bjarni Elvar Pétursson, Kristín Heimisdóttir

ST-000885 Sindri frá Lækjamóti II 8,52 - Tollinn gefur Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

ST-000847 Skarpur frá Kýrholti 8,63 - Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

ST-000857 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 8,54 - Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson

ST-000896 Sókrates frá Skáney 8,35 - Tollinn gefa Hestaland og Kristján Baldursson

ST-000859 Sólfaxi frá Herríðarhóli 8,51 - Tollinn gefa Grunur ehf./Egger-Meier Anja/Kronshof GbR

ST-000893 Sparon frá Íbishóli 8,11 - Tollinn gefur Íbishóll ehf.

ST-000888 Sproti frá Vesturkoti 8,21 - Tollinn gefur HJH Eignarhaldsfélag ehf.

ST-000895 Tindur frá Árdal 8,53 - Tollinn gefa Hannes Sigurjónsson og Inga Cristina Campos

ST-000866 Tumi frá Jarðbrú 8,61 - Tollinn gefur Maríanna Gunnarsdóttir

ST-000844 Útherji frá Blesastöðum 8,32 - Tollinn gefa Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir og Þórunn Hannesdóttir

ST-000870 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk 8,42 - Tollinn gefur K.Ó. Kristjánsson

ST-000838 Vigri frá Bæ 8,59 - Tollinn gefur Höfðaströnd ehf.

ST-000865 Viskusteinn frá Íbishóli 8,32 - Tollinn gefa Jón Ársæll Bergmann ofl.

ST-000858 Vökull frá Efri-Brú 8,37 - Tollinn gefa Hafsteinn Jónsson og Hestar ehf

ST-000873 Þinur frá Enni 8,34 - Tollinn gefur Ástríður Magnúsdóttir

ST-000852 Þór frá Torfunesi 8,80 - Tollinn gefur Torfunes ehf

ST-000878 Þráinn frá Flagbjarnarholti 8,95 - Tollinn gefur Þráinsskjöldur ehf.

ST-000901 Þytur frá Skáney 8,49 - Tollinn gefur Bjarni Marínósson

ST-000868 Ölur frá Reykjavöllum 8,37 - Tollinn gefa Einhyrningur ehf. og Hans Þór Hilmarsson

Fréttasafn

Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 30. apríl 2025
Dagur Íslenska hestsins er á morgun, 1. maí. Hestamannafélög hérlendis sem og erlendis munu í tilefni af deginum bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Við hverjum áhugasama til að kynna sér viðburði á sínu heimasvæði.  Þá verður einnig spennandi dagskrá í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum:
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 29. apríl 2025
Í gær mánudaginn 28. apríl fór fram stefnumótunarfundur Landssambands hestamannafélaga. Stjórn boðaði fundinn og voru fulltrúar hestamannafélaganna hvattir til að mæta á staðinn eða vera með á Teams. Markmið fundarins var að skapa sameiginlega framtíðarsýn fyrir samband allra hestamanna og var því ákaflega gleðilegt að sjá hversu margir tóku frá tíma til að vera með okkur í þessari vinnu en um 30 manns mættu á staðinn og 50 tóku þátt í fjarfundi. Petra Björk Mogensen stýrði fundinum ásamt Lindu Björk Gunnlaugsdóttur. Þær fengu svo dygga aðstoð frá þeim Jónínu Björk Vilhjálmsdóttur og Anna Kristín Kristinsdóttir sem tóku saman niðurstöður fundarins.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 28. apríl 2025
Á 77. Íþróttaþingi ÍSÍ, sem fram fer dagana 16. og 17. maí nk. á Hótel Natura, verður kosið um forseta ÍSÍ til fjögurra ára og um sjö meðstjórnendur í framkvæmdastjórn ÍSÍ, til fjögurra ára. Skilafrestur framboða rann út föstudaginn 25. apríl sl. kl. 16:00. Til kjörnefndar bárust fimm framboð til embættis forseta ÍSÍ og níu framboð til setu í framkvæmdastjórn ÍSÍ.  Kjörnefnd ÍSÍ hefur úrskurðað öll innsend framboð gild.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 27. apríl 2025
Nú er rétt rúm vika síðan hinn glæsilegi viðburður Allra sterkustu fór fram. Mikil stemning myndaðist að venju enda glæsilegar sýningar, keppni, happadrætti og stóðhestavelta í gangi. Á kvöldum sem þessum er dásamlegt að hafa fullt hús af áhorfendum og var það rauninn þann 19. apríl. Hinsvegar komust ekki allir sem vildu á sýninguna og því gleður það að tilkynna að Eiðfaxi tók upp herlegheitin og verður hægt að horfa á alla sýninguna á streymisveitunni þeirra frá og með miðri næstu viku.
Eftir Berglind Karlsdóttir 24. apríl 2025
Á Allra sterkustu var skrifað undir samstarfssamning milli Topreiter og Landsliðs Íslands í hestaíþróttum. Samningurinn gildir fram yfir Heimsmeistaramót 2027.
Eftir Berglind Karlsdóttir 23. apríl 2025
Hægt er að sækja vinningana á Skrifstofu LH Engjavegi 6 í Laugardal frá og með mánudeginum 28. apríl gegn framvísun happdrættismiðans.
Eftir Berglind Karlsdóttir 23. apríl 2025
Á Allra sterkustu var skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning milli Landsliðs Íslands í hestaíþróttum og Líflands.
Eftir Hinrik Sigurðsson 23. apríl 2025
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningafresti fyrir fyrsta Íslandsmótið í gæðingalist sem verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti dagana 29.apríl – 1.maí 2025. Skráningafrestur er til miðnættis miðvikudaginn 23.apríl.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 22. apríl 2025
Kæru hestamenn, takk kærlega fyrir samveruna og samvinnuna í kringum ALLRA STERKUSTU. Viðburðurinn heppnaðist vel og skiptir það sköpum fyrir landsliðin að finna þenna mikla áhuga og stuðning úr greininni. Viðburður eins og þessi gerist ekki að sjáflum sér. Að baki honum standa óteljandi klukkustundir sem sjálfboðaliðar hafa ljáð verkefninu, fullt af fyrirtækjum hafa lagt til fjármuni eða aðföng og stóðhestaeigendur sem hafa gefið tolla í stóðhestaveltuna. Þá hefur stjórn, skrifstofa, landsliðsnefnd, framkvæmdanefnd, landsliðsþjálfarar og landsliðsknaparnir sjálfir lagt dag við nótt að undirbúa og framkvæma þennan glæsilega viðburð.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 22. apríl 2025
Ný stikuð leið frá Dalakofa í Landmannahelli. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Hestamannafélaginu Geysi styrk á síðasta ári til að stika svokallaðan Dalastíg. Leiðin þykir gífurlega falleg en er bæði brött og villugjörn og því miklar úrbætur að fá leiðina betur merkta og skráða.
Lesa meira

Styrktaraðilar