Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins

26. apríl 2022

Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsnefndar LH. Stóðhestaveltan er einn af mikilvægustu fjáröflunarviðburðum landsliðs- og afreksmála LH. 
Landssamband hestamannafélaga þakkar stóhestaeigendum sem gáfu tolla og ennfremur hryssueigendum sem keyptu miða í stóðhestaveltunni. 

Númerin á tollunum eru pöntunarnúmerin á kvittuninni úr vefverslun LH. Tollarnir verða sendir til viðkomandi eigenda á næstu dögum.

ST-000897 Abel frá Skáney 8,06 - Tollinn gefur Haukur Bjarnason

ST-000887 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 8,63 - Tollinn gefur Adríanfjélagið ehf.

ST-000843 Aðalsteinn frá Íbishóli 8,47 - Tollinn gefur Magnús Bragi Magnússon

ST-000907 Agnar frá Margrétarhofi 8,37 - Tollinn gefur Margrétarhof hf

ST-000903 Amadeus frá Þjóðólfshaga 8,15 - Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson

ST-000874 Arður frá Brautarholti 8,49 - Tollinn gefur Bergsholt sf og HJH Eignarhaldsfélag ehf

ST-000860 Askur frá Holtsmúla I 8,44 - Tollinn gefur Anne Krishnabhakdi

ST-000872 Atlas frá Hjallanesi 8,76 - Tollinn gefur Atlasfélagið 1660 ehf

ST-000902 Auga-Steinn frá Árbæ 8,27 - Tollinn gefa Maríanna Gunnarsdóttir ofl.

ST-000881 Baldvin frá Margrétarhofi - Tollinn gefur Margrétarhof hf.

ST-000845 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 8,35 - Tollinn gefur Vilhjálmur Þórarinsson

ST-000898 Blesi frá Heysholti 8,48 - Tollinn gefur Guðrún Lóa Kristinsdóttir

ST-000861 Draumur frá Feti 8,20 - Tollinn gefur Fet ehf

ST-000867 Eldur frá Bjarghúsum 8,35 - Tollinn gefa Hörður Óli Sæmundarson og Dhr. R. Pool

ST-000900 Frosti frá Hjarðartúni 8,21 - Tollinn gefur Einhyrningur ehf.

ST-000871 Gangster frá Árgerði 8,63 - Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson

ST-000894 Gauti frá Vöðlum 8,44 - Tollinn gefa Margeir Þorgeirsson og Ólafur Brynjar Ásgeirsson

ST-000856 Guttormur frá Dallandi 8,61 - Tollinn gefur Hestamiðstöðin Dalur ehf.

ST-000890 Hákon frá Ragnheiðarstöðum 7,97 og 1. verðl. f. afkvæmi - Tollinn gefur Ræktunarfélagið Hákon ehf

ST-000882 Hlekkur frá Saurbæ 8,48 - Tollinn gefur Emilie Victoria Bönström

ST-000850 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 8,38 - Tollinn gefur Helgi Jón Harðarson

ST-000846 Hugur frá Hólabaki 8,38 - Tollinn gefa Georg Kristjánsson og Sigurður Sigurðsson

ST-000884 Húni frá Ragnheiðarstöðum 8,52 - Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

ST-000879 Hylur frá Flagbjarnarholti 8,68 - Tollinn gefur Heimahagi Hrossarækt ehf

ST-000875 Knár frá Ytra-Vallholti 8,47 - Tollinn gefa Egger-Meier Anja, Islandpferdehof Weierholz og Bjarni Jónasson

ST-000899 Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 8,43 - Tollinn gefur Boði ehf.

ST-000840 Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8,86 - Tollinn gefur Magnús Einarsson

ST-000880 Korgur frá Garði 8,51 - Tollinn gefur Jón Sigurjónsson

ST-000905 Kópur frá Hrafnshóli - Tollinn gefa Egger-Meier Anja og Grunur ehf.

ST-000849 Kór frá Skálakoti 8,33 - Tollinn gefur Guðmundur Jón Viðarsson

ST-000904 Lazarus frá Ásmundarstöðum 8,23 - Tollinn gefa Herdís Kristín Sigurðardóttir og Durgur ehf.

ST-000840 Lexus frá Vatnsleysu 8,15 - Tollinn gefur Hestar ehf.

ST-000886 Ljósvaki frá Valstrýtu 8,54 - Tollinn gefur Guðjón Árnason

ST-000883 Ljúfur frá Torfunesi 8,49 - Tollinn gefur Sylvía Sigurbjörnsdóttir

ST-000892 Muninn frá Litla-Garði 8,42 -Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson

ST-000891 Ottesen frá Ljósafossi 8,40 - Tollinn gefur Björn Þór Björnsson

ST-000841 Pensill frá Hvolsvelli 8,55 - Tollinn gefa Ásmundur Þór Þórisson og Helga Friðgeirsdóttir

ST-000906 Rammi frá Búlandi 8,18 - Tollinn gefur Ólafur Örn Þórðarson o.fl.

ST-000863 Rauðskeggur frá Kjarnholtum 8,87 - Tollinn gefur Magnús Einarsson

ST-000855 Safír frá Mosfellsbæ 8,51 - Tollinn gefa Ganghestar

ST-000864 Sigur frá Stóra-Vantsskarði 8,29 - Tollinn gefur Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf

ST-000862 Sindri frá Hjarðartúni 8,99 - Tollinn gefa Einhyrningur ehf., Bjarni Elvar Pétursson, Kristín Heimisdóttir

ST-000885 Sindri frá Lækjamóti II 8,52 - Tollinn gefur Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

ST-000847 Skarpur frá Kýrholti 8,63 - Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

ST-000857 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 8,54 - Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson

ST-000896 Sókrates frá Skáney 8,35 - Tollinn gefa Hestaland og Kristján Baldursson

ST-000859 Sólfaxi frá Herríðarhóli 8,51 - Tollinn gefa Grunur ehf./Egger-Meier Anja/Kronshof GbR

ST-000893 Sparon frá Íbishóli 8,11 - Tollinn gefur Íbishóll ehf.

ST-000888 Sproti frá Vesturkoti 8,21 - Tollinn gefur HJH Eignarhaldsfélag ehf.

ST-000895 Tindur frá Árdal 8,53 - Tollinn gefa Hannes Sigurjónsson og Inga Cristina Campos

ST-000866 Tumi frá Jarðbrú 8,61 - Tollinn gefur Maríanna Gunnarsdóttir

ST-000844 Útherji frá Blesastöðum 8,32 - Tollinn gefa Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir og Þórunn Hannesdóttir

ST-000870 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk 8,42 - Tollinn gefur K.Ó. Kristjánsson

ST-000838 Vigri frá Bæ 8,59 - Tollinn gefur Höfðaströnd ehf.

ST-000865 Viskusteinn frá Íbishóli 8,32 - Tollinn gefa Jón Ársæll Bergmann ofl.

ST-000858 Vökull frá Efri-Brú 8,37 - Tollinn gefa Hafsteinn Jónsson og Hestar ehf

ST-000873 Þinur frá Enni 8,34 - Tollinn gefur Ástríður Magnúsdóttir

ST-000852 Þór frá Torfunesi 8,80 - Tollinn gefur Torfunes ehf

ST-000878 Þráinn frá Flagbjarnarholti 8,95 - Tollinn gefur Þráinsskjöldur ehf.

ST-000901 Þytur frá Skáney 8,49 - Tollinn gefur Bjarni Marínósson

ST-000868 Ölur frá Reykjavöllum 8,37 - Tollinn gefa Einhyrningur ehf. og Hans Þór Hilmarsson

Fréttasafn

24. desember 2025
Jóla- og nýárskveðja frá formanni LH
22. desember 2025
Landssamband hestamannafélaga óskar öllum hestamönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu.  Starfsfólk og stjórn LH
Eftir Berglind Karlsdóttir 18. desember 2025
Hekla Katharína Kristinsdóttir er reiðkennari ársins 2025
9. desember 2025
Ísólfur Líndal Þórisson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari A-landsliðs Íslands í hestaíþróttum
5. desember 2025
Alþjóðlegur dagur sjálboðaliða 5. desember
14. nóvember 2025
Form annafundur LH var haldinn laugardaginn 8. nóvember sl. Fundinn sóttu um áttatíu manns frá þrjátíu hestamannafélögum auk fulltrúa frá fastanefndum LH, dómarafélögunum og stjórn LH. Góðar og uppbyggilegar umræður urðu á fundinum sem stjórn LH tekur með sér í næsta starfsár og í undirbúning fyrir Landsþing 2026. Formaður LH, Linda Björk Gunnlaugsdóttir, fór í ræðu sinni yfir þau mál sem hafa verið fyrirferðarmest í starfsemi LH á árinu ásamt því að tæpa á helstu verkefnum sem framundan eru. Það eru mörg og umfangsmikil verkefni á borði stjórnar hverju sinni og hefur mikill tími farið fyrsta starfsárið hjá nýrri stjórn í að endurskipuleggja og hagræða í rekstri sambandsins. Afreksmálin eru alltaf fyrirferðarmikil á HM ári í verkefnum skrifstofu og stjórnar og eru afreksmálin á ákveðnum tímamótum núna þar sem samningar við landsliðsþjálfara eru lausir. Gjaldkeri LH, Ólafur Gunnarsson, fór yfir stöðu reikninga og uppfærðar fjárhagsáætlanir sem gera ráð fyrir á næstu tvö ár skili hagnaði en eins og áður kom fram hefur verið farið í hagræðingaraðgerðir á árinu í þeim tilgangi að snúa rekstri sambandsins til betri vegar. Starfshópar sem skipaðir voru skv. samþykkt landsþings 2024 kynntu sína vinnu frá landsþingi. Starfshópur um Íslandsmót telur ekki þörf á að gera breytingar á keppnishluta mótsins en leita þurfi leiða til að gera viðburðinn Íslandsmót að stærri viðburði fyrir áhorfendur. Starfshópur um innanhússmót lagði fram tillögu fyrir fundinn um haldið yrði 2ja til 3ja daga Íslandsmót innanhúss í lok innanhússkeppnistímabilsins 2026 til reynslu. Fundurinn vísaði tillögunni til stjórnar til nánari útfærslu og mun stjórn kalla til framhaldsfundar formanna til frekari umræðna. Æskulýðsbikar LH hlaut Hestamannafélagið Skagfirðingur og veittu yfirreiðkennari félagsins og formaður æskulýðsdeildar Skagfirðings bikarnum móttöku. Fulltrúar frá hestamannafélögunum Mána, Hring, Funa, Herði, Freyfaxa og Sleipni sögðu frá sínum verkefnum og helstu áskorunum. Voru það virkilega áhugaverðar frásagnir því flest hestamannafélög eru að eiga við svipaðar áskoranir þó aðstæður hjá hverju félagi séu mismunandi. Að loknum hefðbundnum fundarstörfum var fundinum skipt upp í þrjá umræðuhópa sem fjölluðu um stefnumótun, gjaldkerastörf og nýliðunar -og æskulýðsmál. Mikil umræða og góð vinna var í umræðuhópunum. Í hópnum um stefnumótum urðu mjög líflegar umræður og margir snertifletir ræddir á hinum ýmsu málum og ljóst að það er heilmikið að vinna úr í framhaldinu. Fundinum var skipt upp í sex minni hópa sem fjölluðu hver um sig um ákveðna þætti í starfsemi LH, hvaða markmið skuli setja og hvernig skuli ná þeim. Stefnumótunarfundurinn var framhald af opnum stefnumótunarfundi sem haldinn var sl. vor með fulltrúum hestamannafélaganna. Hópurinn um æskulýðs- og nýliðunarmál fjallaði um þátttöku stráka í hestamennsku, félagshesthús og almenna stöðu hjá félögunum. Margar hugmyndir komu upp og góðar umræður sköpuðust. Í gjaldkerahópnum var rætt um samskipti við sveitarfélög, fjármál hestamannafélaga, félög í almannaheilaskráningu og fyrirmyndafélög ásamt styrkjum til hestamannafélaga. Fjármál hestamannafélaganna eru almennt í góðum málum og faglega staðið að þeim en slíkt er algjör forsenda fyrir því að gott samtal geti átt sér stað við sveitarfélögin þegar kemur að styrkjamálum hins opinbera. Félögin voru einnig hvött til að skrá félagið á almannaheillaskrá en það er gott verkfæri þegar leitað er styrkja hjá almennum fyrirtækjum og veitir skattaafslátt á móti. Einnig voru félögin hvött til að hefju vinnu við að gerast fyrirmyndarfélag ÍSÍ og er það holl og góð vinna til að bæta starfshætti félagsins. Félög geta leitað til hvors annars um þau gögn sem þarf að skila og voru félögin hvött til að vinna þau saman. Samhliða formannafundi var haldinn mótanefndafundur sem um tuttugu manns sátu, en fyrirhugað er að halda framahaldsmótanefndafund um næstu mánaðamót til að ræða frekar mótadagskrá ársins. Stjórn LH þakkar formönnum hestamannafélaga í landinu og öðrum þátttakendum á formannafundi fyrir afar uppbyggilegar umræður sem munu nýtast vel á komandi starfsári. Skýrsla stjórnar LH 2024-2025
12. nóvember 2025
Ættingjar fyrsta heiðursfélaga LH afhentu LH viðurkenningarskjalið til varðveislu
11. nóvember 2025
Guðni Halldórsson og Kristinn Skúlason hlutu gullmerki LH
9. nóvember 2025
Haraldur Þórarinsson er heiðursverðlaunum LH sannarlega verðugur
9. nóvember 2025
Gott æskulýðsstarf er grunnurinn að framtíð hestamennskunnar
Lesa meira