Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins

26. apríl 2022

Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsnefndar LH. Stóðhestaveltan er einn af mikilvægustu fjáröflunarviðburðum landsliðs- og afreksmála LH. 
Landssamband hestamannafélaga þakkar stóhestaeigendum sem gáfu tolla og ennfremur hryssueigendum sem keyptu miða í stóðhestaveltunni. 

Númerin á tollunum eru pöntunarnúmerin á kvittuninni úr vefverslun LH. Tollarnir verða sendir til viðkomandi eigenda á næstu dögum.

ST-000897 Abel frá Skáney 8,06 - Tollinn gefur Haukur Bjarnason

ST-000887 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 8,63 - Tollinn gefur Adríanfjélagið ehf.

ST-000843 Aðalsteinn frá Íbishóli 8,47 - Tollinn gefur Magnús Bragi Magnússon

ST-000907 Agnar frá Margrétarhofi 8,37 - Tollinn gefur Margrétarhof hf

ST-000903 Amadeus frá Þjóðólfshaga 8,15 - Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson

ST-000874 Arður frá Brautarholti 8,49 - Tollinn gefur Bergsholt sf og HJH Eignarhaldsfélag ehf

ST-000860 Askur frá Holtsmúla I 8,44 - Tollinn gefur Anne Krishnabhakdi

ST-000872 Atlas frá Hjallanesi 8,76 - Tollinn gefur Atlasfélagið 1660 ehf

ST-000902 Auga-Steinn frá Árbæ 8,27 - Tollinn gefa Maríanna Gunnarsdóttir ofl.

ST-000881 Baldvin frá Margrétarhofi - Tollinn gefur Margrétarhof hf.

ST-000845 Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 8,35 - Tollinn gefur Vilhjálmur Þórarinsson

ST-000898 Blesi frá Heysholti 8,48 - Tollinn gefur Guðrún Lóa Kristinsdóttir

ST-000861 Draumur frá Feti 8,20 - Tollinn gefur Fet ehf

ST-000867 Eldur frá Bjarghúsum 8,35 - Tollinn gefa Hörður Óli Sæmundarson og Dhr. R. Pool

ST-000900 Frosti frá Hjarðartúni 8,21 - Tollinn gefur Einhyrningur ehf.

ST-000871 Gangster frá Árgerði 8,63 - Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson

ST-000894 Gauti frá Vöðlum 8,44 - Tollinn gefa Margeir Þorgeirsson og Ólafur Brynjar Ásgeirsson

ST-000856 Guttormur frá Dallandi 8,61 - Tollinn gefur Hestamiðstöðin Dalur ehf.

ST-000890 Hákon frá Ragnheiðarstöðum 7,97 og 1. verðl. f. afkvæmi - Tollinn gefur Ræktunarfélagið Hákon ehf

ST-000882 Hlekkur frá Saurbæ 8,48 - Tollinn gefur Emilie Victoria Bönström

ST-000850 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 8,38 - Tollinn gefur Helgi Jón Harðarson

ST-000846 Hugur frá Hólabaki 8,38 - Tollinn gefa Georg Kristjánsson og Sigurður Sigurðsson

ST-000884 Húni frá Ragnheiðarstöðum 8,52 - Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

ST-000879 Hylur frá Flagbjarnarholti 8,68 - Tollinn gefur Heimahagi Hrossarækt ehf

ST-000875 Knár frá Ytra-Vallholti 8,47 - Tollinn gefa Egger-Meier Anja, Islandpferdehof Weierholz og Bjarni Jónasson

ST-000899 Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 8,43 - Tollinn gefur Boði ehf.

ST-000840 Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8,86 - Tollinn gefur Magnús Einarsson

ST-000880 Korgur frá Garði 8,51 - Tollinn gefur Jón Sigurjónsson

ST-000905 Kópur frá Hrafnshóli - Tollinn gefa Egger-Meier Anja og Grunur ehf.

ST-000849 Kór frá Skálakoti 8,33 - Tollinn gefur Guðmundur Jón Viðarsson

ST-000904 Lazarus frá Ásmundarstöðum 8,23 - Tollinn gefa Herdís Kristín Sigurðardóttir og Durgur ehf.

ST-000840 Lexus frá Vatnsleysu 8,15 - Tollinn gefur Hestar ehf.

ST-000886 Ljósvaki frá Valstrýtu 8,54 - Tollinn gefur Guðjón Árnason

ST-000883 Ljúfur frá Torfunesi 8,49 - Tollinn gefur Sylvía Sigurbjörnsdóttir

ST-000892 Muninn frá Litla-Garði 8,42 -Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson

ST-000891 Ottesen frá Ljósafossi 8,40 - Tollinn gefur Björn Þór Björnsson

ST-000841 Pensill frá Hvolsvelli 8,55 - Tollinn gefa Ásmundur Þór Þórisson og Helga Friðgeirsdóttir

ST-000906 Rammi frá Búlandi 8,18 - Tollinn gefur Ólafur Örn Þórðarson o.fl.

ST-000863 Rauðskeggur frá Kjarnholtum 8,87 - Tollinn gefur Magnús Einarsson

ST-000855 Safír frá Mosfellsbæ 8,51 - Tollinn gefa Ganghestar

ST-000864 Sigur frá Stóra-Vantsskarði 8,29 - Tollinn gefur Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf

ST-000862 Sindri frá Hjarðartúni 8,99 - Tollinn gefa Einhyrningur ehf., Bjarni Elvar Pétursson, Kristín Heimisdóttir

ST-000885 Sindri frá Lækjamóti II 8,52 - Tollinn gefur Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

ST-000847 Skarpur frá Kýrholti 8,63 - Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

ST-000857 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 8,54 - Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson

ST-000896 Sókrates frá Skáney 8,35 - Tollinn gefa Hestaland og Kristján Baldursson

ST-000859 Sólfaxi frá Herríðarhóli 8,51 - Tollinn gefa Grunur ehf./Egger-Meier Anja/Kronshof GbR

ST-000893 Sparon frá Íbishóli 8,11 - Tollinn gefur Íbishóll ehf.

ST-000888 Sproti frá Vesturkoti 8,21 - Tollinn gefur HJH Eignarhaldsfélag ehf.

ST-000895 Tindur frá Árdal 8,53 - Tollinn gefa Hannes Sigurjónsson og Inga Cristina Campos

ST-000866 Tumi frá Jarðbrú 8,61 - Tollinn gefur Maríanna Gunnarsdóttir

ST-000844 Útherji frá Blesastöðum 8,32 - Tollinn gefa Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir og Þórunn Hannesdóttir

ST-000870 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk 8,42 - Tollinn gefur K.Ó. Kristjánsson

ST-000838 Vigri frá Bæ 8,59 - Tollinn gefur Höfðaströnd ehf.

ST-000865 Viskusteinn frá Íbishóli 8,32 - Tollinn gefa Jón Ársæll Bergmann ofl.

ST-000858 Vökull frá Efri-Brú 8,37 - Tollinn gefa Hafsteinn Jónsson og Hestar ehf

ST-000873 Þinur frá Enni 8,34 - Tollinn gefur Ástríður Magnúsdóttir

ST-000852 Þór frá Torfunesi 8,80 - Tollinn gefur Torfunes ehf

ST-000878 Þráinn frá Flagbjarnarholti 8,95 - Tollinn gefur Þráinsskjöldur ehf.

ST-000901 Þytur frá Skáney 8,49 - Tollinn gefur Bjarni Marínósson

ST-000868 Ölur frá Reykjavöllum 8,37 - Tollinn gefa Einhyrningur ehf. og Hans Þór Hilmarsson

Fréttasafn

10. september 2025
Dagana 21. til 23. nóvember nk. verður haldið leiðtoganámskeið FEIF sem ætlað er ungmennum á aldrinum 18-26 ára. Námskeiðið er á vegum Danska Íslandshestasambandsins (DI) og er haldið í Gringdsted Landbúnaðarskólanum í Billund í Danmörku. Yfirskrift námskeiðsins er „Fighting Fit – Conflict, Fitness & Teamwork in Action“ og markmiðið er að hvetja ungmenni til að taka þátt í félagsstörfum í hestamennsku og að þátttakendur efli færni sína sem leiðtogar. Aðalfyrirlesarar verða Rebekka Hyldgaard, sjúkraþjálfari, sem fjallar um hvernig líkamsþjálfun getur bætt árangur í reiðmennsku, og Professor Janne Winther Christensen frá Aarhus University sem fjallar um nýjustu rannsóknir um „ animal conflict behaviour “. Þátttaka í viðburði sem þessum gefur frábæra reynslu, skapar tengsl og styrkir þátttakendur til frekari leiðtoga og ábyrgðarstarfa innan hestamannafélaganna. Við hvetjum hestamannafélögin til að hvetja fulltrúa sína til þátttöku á þessu námskeiði og minnum á mikilvægi þess að efla ungt fólk til þátttöku í nefndum og störfum innan félaganna til að efla nýliðun ásamt því að móta leiðtoga framtíðarinnar. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á heimasíðu FEIF. Umsóknarfrestur er 15. október 2025 . Námskeiðið hefst föstudaginn 21. nóvember kl 16:00 og endar sunnudaginn 23. nóvember kl 13:00. Kostnaður er 200€ og innifalið í því er gisting, matur og fræðsla.
10. september 2025
Landssamband hestamannafélaga auglýsir til umsóknar eftirfarandi mót: · Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2028 · Íslandsmót barna og unglinga 2028 · Íslandsmót í gæðingalist 2026 (innanhússmót sem haldið skal fyrir 15. maí) · Áhugamannamót Íslands 2026 Dagsetningar mótanna eru ákveðnar í samráði við mótshaldara og að teknu tilliti til dagsetninga annarra móta. Á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna er keppt í íþróttakeppni í efsta styrkleikaflokki þar sem keppendur eru einir inni á vellinum í einu. Á Íslandsmóti barna og unglinga er keppt í íþróttakeppni og gæðingakeppni. Á Íslandsmóti í gæðingalist er keppt í öllum aldursflokkum og skal mótið haldið fyrir 15. maí 2026. Á Áhugamannamóti Íslands er keppt í íþróttakeppni og gæðingakeppni í 1., 2. og 3. flokki. Umsóknir áhugasamra mótshaldara skulu berast Landssambandi hestamannafélaga fyrir 1. október nk. á netfangið lh@lhhestar.is .
14. ágúst 2025
Hörður Hákonarson hestamaður og alþjóðlegur hestaíþróttadómari í Reykjavík er látinn.
13. ágúst 2025
Til hamingju Ísland með frábært landslið
13. ágúst 2025
Úrslit í fjórgangi & fimmgangi
10. ágúst 2025
Þvílíkur morgunn!!!
10. ágúst 2025
Þá eru B-úrslitum lokið og ljóst hvaða keppendur bæta sér í toppbaráttuna í hverjum flokki.
10. ágúst 2025
Kristján Árni tvöfaldur heimsmeistari
9. ágúst 2025
Kristján Árni - Heimsmeistari
8. ágúst 2025
Niðurstöður úr kynbótasýningum sjö vetra og eldri hrossa
Lesa meira