Byrjað að hafa samband við næstu knapa á stöðulista
16. júlí 2022
Knapar sem næstir eru á stöðulista á Íslandsmót eru beðnir um að fylgjast með tölvupóstinum sínum í kvöld og á morgun.
Byrjað er að senda á þá sem næstir eru á listunum og þurfa knapar að skrá sem fyrst.
Fréttasafn







