Landslið Íslands á Norðurlandamóti 2022

26. júlí 2022

Landsliðsþjálfarar Íslands í hestaíþróttum hafa valið landslið Íslands sem keppir á Norðurlandamóti 2022. Mótið fer fram í Álandseyjum dagana 9. til 14. ágúst.

Keppendur í íþróttakeppni í flokki ungmenna og unglinga:

Embla Lind Ragnarsdóttir og Smiður frá Slätterne - V1/T1
Eva Kærnested og Garri frá Fitjum - V1/T2
Glódís Rún Sigurðardóttir og Glaumur frá Geirmundarstöðum - F1/T1/P1/P2/PP1
Guðmar Hólm Líndal og Kjarkur frá Lækjamóti II - V1/T2
Hákon Dan Ólafsson og Viktor frá Reykjavík - V1/T1
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Heiður frá Boänge - V1/T1
Hekla Rán Hannesdóttir og Fylkir frá Oddsstöðum I - F1/T1/PP1
Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Hetja frá Árbæ - F1/T2/PP1
Kristófer Darri Sigurðsson og Valur frá Heggsstöðum - V1/T2
Matthías Sigurðsson og Roði frá Garði - V1/T1
Selma Leifsdóttir og Fjalar frá Selfossi - V1/T2
Védís Huld Sigurðardóttir og Stimpill frá Varmadal - V1/T2

Keppendur í gæðingakeppni í flokki ungmenna og unglinga:

Guðmar Hólm Líndal og Konráð frá Navåsen
Matthías Sigurðsson og Carúzo frá Torfunesi
Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Laukur frá Varmalæk
Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Glóð frá Háholti
Védís Huld Sigurðardóttir og Riddari frá Hofi

Keppendur í íþróttakeppni í flokki fullorðinna:

James Faulkner og Hálfmáni frá Steinsholti - V1/T1
Sigurður Vignir Matthíasson og Starkar frá Egilsstaðakoti - F1/T1/P1/PP1/P2

Keppendur í B-flokki gæðinga:

Glæsir frá Torfunesi og Finnur Bessi Svavarsson
Leistur frá Toftinge og Hanna Rún Ingibergsdóttir

Keppendur í A-flokki gæðinga:

Blikar frá Fossi og Sigurður Vignir Matthíasson
Eldjárn frá Skipaskaga og James Faulkner
Frami frá Arnarholl og Hanna Rún Ingibergsdóttir
Leikur frá Lækjamóti og James Faulkner

Við óskum knöpunum til hamingju með landsliðssætið og góðs gengis á Norðurlandamóti.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira