Farandverðlaun á Íslandsmóti barna og unglinga

28. júlí 2022

Nýir farandbikarar verða afhentir á Íslandsmótinu barna og unglinga 2022 sem fer fram í Borgarnesi dagana 3.-6. ágúst. Verðlaunin eru gefin af nokkrum aðildarfélögum LH. Ætlunin er að bikararnir verði veittir tólf sinnum og gefandi fái svo bikarinn til varðveislu eftir það. Þakkar stjórn LH gefendum kærlega fyrir þeirra framlag. 

Hér má sjá hvaða félög gefa hvaða verðlaunagripi:

Tölt unglingaflokkur, gefandi Hestamannafélagið Sörli
Tölt barnaflokkur, gefandi Hestamannafélagið Sörli

Fjórgangur unglingaflokkur, gefandi Hestamannafélagið Sprettur
Fjórgangur barnaflokkur, gefandi Hestamannafélagið Sprettur

Fimmgangur unglingaflokkur, gefandi Hestamannafélagið Hringur

Slaktaumatölt unglingaflokkur, gefandi Hestamannafélagið Hörður
Slaktaumatölt barnaflokkur, gefandi Hestamannafélagið Hörður

Gæðingaskeið PP1 unglingaflokkur, gefandi Hestamannafélagið Sleipnir

100m skeið unglingaflokkur, gefandi hestamannafélagið Hörður

Samanlagður sigurvegari í unglingaflokki, gefandi Hestamannafélagið Fákur
Samanlagður sigurvegari í barnaflokki, gefandi Hestamannafélagið Snæfellingur

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira