Framboð til stjórnar LH 2022-2024

24. október 2022

Kjörnefnd birtir lista yfir þá sem gefa kost á sér til stjórnarsetu LH næstu tvö árin. Framboðsfrestur var til föstudags 21. október sl. 

Stjórn LH fer með æðsta vald í málefnum sambandsins milli þinga. Stjórnin skal skipuð sjö mönnum, formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og þremur meðstjórnendum. Varastjórn skal skipuð fimm mönnum. Kjörtímabil er til tveggja ára.

Framboð til stjórnar Landssambands hestamannafélaga 2022-2024

Framboð til formanns

  • Guðni Halldórsson, Hestamannafélaginu Herði

Framboð til aðalstjórnar:

  • Ágúst Hafsteinsson, Hestamannafélaginu Sleipni - til vara í varastjórn
  • Edda Rún Ragnarsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki
  • Hákon Hákonarson, Hestamannafélaginu Herði
  • Jón Þorberg Steindórsson, Hestamannafélaginu Geysi – til vara í varastjórn
  • Ólafur Gunnarsson, Hestamannafélaginu Jökli  – til vara í varastjórn
  • Randi Holaker, Hestamannafélaginu Borgfirðingi – til vara í varastjórn
  • Siguroddur Pétursson, Hestamannafélaginu Snæfellingi – til vara í varastjórn
  • Sóley Margeirsdóttir, Hestamannafélaginu Geysi
  • Sveinn Heiðar Jóhannesson, Hestamannafélaginu Sörla – til vara í varastjórn
  • Unnur Rún Sigurpálsdóttir, Hestamannafélaginu Skagfirðingi – til vara í varastjórn
  • Valdimar Magnús Ólafsson – Hestamannafélaginu Dreyra - til vara í varastjórn
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir, Hestamannafélaginu Hornfirðingi – til vara í varastjórn

Framboð til varastjórnar:

  • Birna Tryggvadóttir, Hestamannafélaginu Létti
  • Gróa Baldvinsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki
  • Hjörtur Bergstað, Hestamannafélaginu Fáki
  • Ólafur Þórisson, Hestamannafélaginu Geysi

Áður tilkynnt framboð sitjandi stjórnarmanns dregið til baka
Gréta V. Guðmundsdóttir

 

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira