Glæsileg verðlaun á uppskeruhátíðinni
23. nóvember 2023
Á uppskeruhátíð hestamanna var nýr verðlaunagripur kynntur, hannaður af Sign.
Sigurður Ingi kynnti gripinn á hátíðinni og lýsti honum svona:
Einnig fengu verðlaunahafar afar glæsileg hestamálverk máluð og gefin af Berthu G. Kvaran. Kunnum við henni bestu þakkir fyrir þessa glæsilegu gjöf. Það er dýrmætt fyrir félagasamtök á borð við LH að eiga slíka velunnara.
Fréttasafn







