Hæfileikamótun LH 2022-2023
31 knapar hafa verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun 2022-2023 og er starfsemin að byrja.
Munu krakkarnir halda á Hóla í Hjaltadal næstu helgi þar sem verður bæði verður reið-og sýnikennsla hjá kennurum skólans þannig það er spennandi helgi framundan.
Hæfileikamótun LH er því fyrsta skref og mögulegur undirbúningur fyrir U-21 landsliðið.
Markmið Hæfileikamótunar er að:
- Fjölga þeim ungu knöpum sem fylgst er með á landsvísu
- Undirbúa unga knapa fyrir hefðbundin landsliðsverkefni
- Byggja upp til framtíðar knapa í fremstu röð
- Stuðla að uppbyggilegu afreksstarfi víðsvegar um landið
Eftirfarandi knapar hafa verið valdir:
Höfuðborgarsvæðið:
Fákur, Lilja Rún Sigurðardóttir
Fákur, Sigurbjörg Helgadóttir
Fákur, Ragnar Snær Viðarsson
Fákur, Gabríel L. Friðfinnsson
Hörður, Eydís Ósk Sævarsdóttir
Hörður, Oddur Carl Arason
Sprettur, Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson
Sprettur, Guðný Dís Jónsdóttir
Sprettur, Elva Rún Jónsdóttir
Sprettur, Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir
Sörli, Júlía Björg Knudsen
Sörli, Kolbrún Sif Sindradóttir
Sörli, Fanndís Helgadóttir
Suðurland:
Geysir, Dagur Sigurðsson
Geysir, Steinunn Lilja Guðnadóttir
Geysir, Elísabet Sigvaldadóttir
Geysir, Lilja Dögg Ágústsdóttir
Geysir, Eik Elvarsdóttir
Geysir, Þórhildur Lotta Kjartansdóttir
Geysir, Guðlaug Birta Davíðsdóttir
Sleipnir, Svandís Aitken Sævarsdóttir
Sleipnir, Viktor Óli Helgason
Sleipnir, Elsa Kristín Grétarsdóttir
Vesturland:
Borgfirðingur, Kolbrún Katla Halldórsdóttir
Borgfirðingur, Kristín Eir Holaker Hauksdóttir
Snæfellingur, Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
Norðurland:
Hringur, Bil Guðröðardóttir
Léttir, Embla Lind Ragnarsdóttir
Austurland:
Hornfirðingur, Ída Mekkín Hlynsdóttir
Hornfirðingur, Elín Ósk Óskarsdóttir
Hornfirðingur, Friðrik Snær Friðriksson
Fréttasafn






Styrktaraðilar







