Íslandsmót barna og unglinga í Borgarnesi 2022
23. júní 2022
Íslandsmót barna og unglinga fer fram dagana 3.-6. ágúst n.k. á félagssvæði hestamannafélagsins Borgfirðings við Borgarnes. Mótið hefst á miðvikudegi og lýkur á laugardegi. Er þetta ákveðið í samráði við LH. Auglýsing mun birtast bráðlega ásamt ítarlegri upplýsingum um mótið.
Fréttasafn







