Stöðulistar í íþróttakeppnisgreinum á Landsmóti 2022

20. júní 2022

Stöðulistarnir fyrir þá sem unnið hafa rétt til að taka þátt í íþróttahluta Landsmóts 2022 eru tilbúnir. Er þetta í fyrsta skipti sem boðið er upp á íþróttakeppnisgreinar á landsmóti, til viðbótar Tölti T1.

Knapar sem eru á listanum eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst og ganga frá greiðslu svo hægt sé að fylla þau pláss ef einhver ætlar sér ekki að mæta.

Ef einhver pláss losna verður það hringt í þá sem eru næstir á listanum.

Allir listar eru birtir með fyrirvara um mannleg mistök og biðjum við þá sem sjá villur að láta vita á skraning@landsmot.is eða 8637130 svo hægt sé að bregðast við.

Tölt T1

     

30 efstu knaparnir árið 2022

     
       

Nr.

Knapi

Hross

Einkunn

1

Árni Björn Pálsson

Ljúfur

8.70

2

Teitur Árnason

Taktur

8.30

3

Helga Una Björnsdóttir

Fluga

8.30

4

Jakob Svavar Sigurðsson

Tumi

8.20

5

Ragnhildur Haraldsdóttir

Úlfur

8.07

6

Páll Bragi Hólmarsson

Vísir

8.00

7

Ævar Örn Guðjónsson

Vökull

8.00

8

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Bárður

7.97

9

Teitur Árnason

Heiður

7.87

10

Viðar Ingólfsson

Þór

7.83

11

Hinrik Bragason

Sigur

7.80

12

Leó Geir Arnarson

Matthildur

7.77

13

Hinrik Bragason

Sigur

7.73

14

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Rós

7.73

15

Ólafur Andri Guðmundsson

Dröfn

7.63

16

Þórdís Inga Pálsdóttir

Fjalar

7.63

17

Kristín Lárusdóttir

Strípa

7.60

18

Ásmundur Ernir Snorrason

Happadís

7.57

19

Finnbogi Bjarnason

Katla

7.57

20

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Lilja

7.57

21

Sara Sigurbjörnsdóttir

Fluga

7.57

22

Hlynur Guðmundsson

Tromma

7.57

23

Mette Mannseth

Skálmöld

7.57

24

Steindór Guðmundsson

Hallsteinn

7.50

25

Sigursteinn Sumarliðason

Aldís

7.50

26

Guðmar Þór Pétursson

Sókrates

7.43

27

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Lind

7.43

28

Signý Sól Snorradóttir

Þokkadís

7.43

29

Sigmar Bragason

Þorri

7.40

30

Erlendur Ari Óskarsson

Byr

7.40

 

Fjórgangur V1

     

21 efstu knaparnir árið 2022

     
       

Nr.

Knapi

Hross

Einkunn

1

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Bárður

7.60

2

Helga Una Björnsdóttir

Hnokki

7.53

3

Helga Una Björnsdóttir

Fluga

7.47

4

Ásmundur Ernir Snorrason

Happadís

7.40

5

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Flóvent

7.40

6

Mette Mannseth

Skálmöld

7.40

7

Sigurður Sigurðarson

Leikur

7.37

8

Teitur Árnason

Ísak

7.37

9

Þór Jónsteinsson

Frár

7.30

10

Hákon Dan Ólafsson

Hátíð

7.30

11

Ragnhildur Haraldsdóttir

Úlfur

7.30

12

Sara Sigurbjörnsdóttir

Fluga

7.30

13

Hinrik Bragason

Sigur

7.23

14

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Útherji

7.20

15

Lea Christine Busch

Kaktus

7.20

16

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Ási

7.17

17

Matthías Kjartansson

Aron

7.17

18

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Grímur

7.17

19

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Steinar

7.13

20

Elín Holst

Gígur

7.13

21

Signý Sól Snorradóttir

Kolbeinn

7.13

 

Fimmgangur F1

     

20 efstu knaparnir árið 2022

     
       

Nr.

Knapi

Hross

Einkunn

1

Árni Björn Pálsson

Katla

7.57

2

Bjarni Jónasson

Harpa Sjöfn

7.43

3

Olil Amble

Álfaklettur

7.30

4

Viðar Ingólfsson

Kunningi

7.27

5

Sara Sigurbjörnsdóttir

Flóki

7.27

6

Mette Mannseth

Kalsi

7.17

7

Magnús Bragi Magnússon

Snillingur

7.13

8

Teitur Árnason

Atlas

7.13

9

Viðar Ingólfsson

Eldur

7.10

10

Ásmundur Ernir Snorrason

Ás

7.03

11

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Goðasteinn

7.00

12

Selina Bauer

Páfi

7.00

13

Sigurður Sigurðarson

Frjór

6.97

14

Ragnhildur Haraldsdóttir

Ísdís

6.97

15

Haukur Baldvinsson

Sölvi

6.97

16

Jakob Svavar Sigurðsson

Nökkvi

6.93

17

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Júní

6.93

18

Þorgeir Ólafsson

Íssól

6.90

19

Guðmar Freyr Magnússon

Rosi

6.90

20

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Brekkan

6.87

 

Tölt T2

     

20 efstu knaparnir árið 2022

     
       

Nr.

Knapi

Hross

Einkunn

1

Helga Una Björnsdóttir

Hnokki

8.17

2

Hinrik Bragason

Kveikur

7.93

3

Teitur Árnason

Njörður

7.93

4

Jakob Svavar Sigurðsson

Kopar

7.73

5

Ásmundur Ernir Snorrason

Hlökk

7.73

6

Védís Huld Sigurðardóttir

Hrafnfaxi

7.70

7

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Doðrantur

7.70

8

Mette Mannseth

Blundur

7.63

9

Reynir Örn Pálmason

Týr

7.53

10

Kristófer Darri Sigurðsson

Ófeigur

7.47

11

Vilfríður Sæþórsdóttir

List

7.43

12

Ólafur Andri Guðmundsson

Askja

7.40

13

Egill Már Þórsson

Hryggur

7.40

14

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Kvarði

7.40

15

Viðar Ingólfsson

Eldur

7.37

16

Hjörvar Ágústsson

Fróði

7.37

17

Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Katla

7.37

18

Hans Þór Hilmarsson

Tónn

7.33

19

Anna S. Valdemarsdóttir

Erró

7.33

20

Anna María Bjarnadóttir

Birkir

7.23

       

 

Gæðingaskeið PP1

     

21 efstu knaparnir árið 2022

     
       

Nr.

Knapi

Hross

Einkunn

1

Elvar Þormarsson

Fjalladís

8.46

2

Jakob Svavar Sigurðsson

Ernir

8.13

3

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Þórvör

8.13

4

Davíð Jónsson

Irpa

8.00

5

Klara Sveinbjörnsdóttir

Glettir

7.88

6

Konráð Valur Sveinsson

Tangó

7.75

7

Árni Björn Pálsson

Álfamær

7.71

8

Sigurður Sigurðarson

Kári

7.67

9

Bjarni Jónasson

Elva

7.63

10

Benedikt Ólafsson

Leira-Björk

7.63

11

Daníel Gunnarsson

Strákur

7.58

12

Hrefna María Ómarsdóttir

Alda

7.54

13

Þórhallur Þorvaldsson

Drottning

7.54

14

Gísli Gíslason

Trymbill

7.42

15

Þórarinn Ragnarsson

Ronja

7.42

16

Magnús Bragi Magnússon

Snillingur

7.38

17

Ingibergur Árnason

Flótti

7.33

18

Haukur Baldvinsson

Sölvi

7.33

19

Hafþór Hreiðar Birgisson

Náttúra

7.33

20

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Villingur

7.29

21

Þórarinn Ragnarsson

Bína

7.29

 

Flugskeið 100m P2

     

20 efstu knaparnir árið 2022

     
       

Nr.

Knapi

Hross

Tími

1

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur

7.19

2

Jakob Svavar Sigurðsson

Jarl

7.35

3

Daníel Gunnarsson

Eining

7.50

4

Mette Mannseth

Vívaldi

7.50

5

Teitur Árnason

Drottning

7.54

6

Benjamín Sandur Ingólfsson

Fáfnir

7.54

7

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Sjóður

7.57

8

Kristófer Darri Sigurðsson

Gnúpur

7.57

9

Konráð Valur Sveinsson

Tangó

7.58

10

Jón Ársæll Bergmann

Rikki

7.60

11

Ingibergur Árnason

Sólveig

7.61

12

Erlendur Ari Óskarsson

Dama

7.63

13

Glódís Rún Sigurðardóttir

Blikka

7.66

14

Finnbogi Bjarnason

Stolt

7.68

15

Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

Ylfa

7.68

16

Hans Þór Hilmarsson

Jarl

7.68

17

Viðar Ingólfsson

Ópall

7.69

18

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Sigurrós

7.70

19

Svavar Örn Hreiðarsson

Hnoppa

7.70

20

Teitur Árnason

Styrkur

7.76

 

 

Skeið 150m P3

     

14 efstu knaparnir árið 2022

     
       

Nr.

Knapi

Hross

Tími

1

Hans Þór Hilmarsson

Vorsól

14.23

2

Þórarinn Ragnarsson

Bína

14.24

3

Sigurbjörn Bárðarson

Vökull

14.25

4

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Sigurrós

14.26

5

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur

14.27

6

Konráð Valur Sveinsson

Tangó

14.29

7

Glódís Rún Sigurðardóttir

Blikka

14.29

8

Helgi Gíslason

Hörpurós

14.36

9

Þórarinn Eymundsson

Gullbrá

14.38

10

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Rangá

14.47

11

Árni Björn Pálsson

Seiður

14.53

12

Ingibergur Árnason

Flótti

14.64

13

Árni Björn Pálsson

Ögri

14.65

14

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Óskastjarna

14.69

 

Skeið 250m P1

     

14 efstu knaparnir árið 2022

     
       

Nr.

Knapi

Hross

Tími

1

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur

21.29

2

Árni Björn Pálsson

Ögri

22.16

3

Daníel Gunnarsson

Eining

22.18

4

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Sjóður

22.22

5

Viðar Ingólfsson

Ópall

22.24

6

Ingibergur Árnason

Sólveig

22.38

7

Jakob Svavar Sigurðsson

Jarl

22.80

8

Hans Þór Hilmarsson

Jarl

22.83

9

Hinrik Bragason

Púki

22.90

10

Benjamín Sandur Ingólfsson

Fáfnir

22.98

11

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Hrafnkatla

23.14

12

Árni Sigfús Birgisson

Dimma

23.24

13

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Birta

23.24

14

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Villingur

23.26

 

 

 

 

Fréttasafn

24. desember 2025
Jóla- og nýárskveðja frá formanni LH
22. desember 2025
Landssamband hestamannafélaga óskar öllum hestamönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu.  Starfsfólk og stjórn LH
Eftir Berglind Karlsdóttir 18. desember 2025
Hekla Katharína Kristinsdóttir er reiðkennari ársins 2025
9. desember 2025
Ísólfur Líndal Þórisson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari A-landsliðs Íslands í hestaíþróttum
5. desember 2025
Alþjóðlegur dagur sjálboðaliða 5. desember
14. nóvember 2025
Form annafundur LH var haldinn laugardaginn 8. nóvember sl. Fundinn sóttu um áttatíu manns frá þrjátíu hestamannafélögum auk fulltrúa frá fastanefndum LH, dómarafélögunum og stjórn LH. Góðar og uppbyggilegar umræður urðu á fundinum sem stjórn LH tekur með sér í næsta starfsár og í undirbúning fyrir Landsþing 2026. Formaður LH, Linda Björk Gunnlaugsdóttir, fór í ræðu sinni yfir þau mál sem hafa verið fyrirferðarmest í starfsemi LH á árinu ásamt því að tæpa á helstu verkefnum sem framundan eru. Það eru mörg og umfangsmikil verkefni á borði stjórnar hverju sinni og hefur mikill tími farið fyrsta starfsárið hjá nýrri stjórn í að endurskipuleggja og hagræða í rekstri sambandsins. Afreksmálin eru alltaf fyrirferðarmikil á HM ári í verkefnum skrifstofu og stjórnar og eru afreksmálin á ákveðnum tímamótum núna þar sem samningar við landsliðsþjálfara eru lausir. Gjaldkeri LH, Ólafur Gunnarsson, fór yfir stöðu reikninga og uppfærðar fjárhagsáætlanir sem gera ráð fyrir á næstu tvö ár skili hagnaði en eins og áður kom fram hefur verið farið í hagræðingaraðgerðir á árinu í þeim tilgangi að snúa rekstri sambandsins til betri vegar. Starfshópar sem skipaðir voru skv. samþykkt landsþings 2024 kynntu sína vinnu frá landsþingi. Starfshópur um Íslandsmót telur ekki þörf á að gera breytingar á keppnishluta mótsins en leita þurfi leiða til að gera viðburðinn Íslandsmót að stærri viðburði fyrir áhorfendur. Starfshópur um innanhússmót lagði fram tillögu fyrir fundinn um haldið yrði 2ja til 3ja daga Íslandsmót innanhúss í lok innanhússkeppnistímabilsins 2026 til reynslu. Fundurinn vísaði tillögunni til stjórnar til nánari útfærslu og mun stjórn kalla til framhaldsfundar formanna til frekari umræðna. Æskulýðsbikar LH hlaut Hestamannafélagið Skagfirðingur og veittu yfirreiðkennari félagsins og formaður æskulýðsdeildar Skagfirðings bikarnum móttöku. Fulltrúar frá hestamannafélögunum Mána, Hring, Funa, Herði, Freyfaxa og Sleipni sögðu frá sínum verkefnum og helstu áskorunum. Voru það virkilega áhugaverðar frásagnir því flest hestamannafélög eru að eiga við svipaðar áskoranir þó aðstæður hjá hverju félagi séu mismunandi. Að loknum hefðbundnum fundarstörfum var fundinum skipt upp í þrjá umræðuhópa sem fjölluðu um stefnumótun, gjaldkerastörf og nýliðunar -og æskulýðsmál. Mikil umræða og góð vinna var í umræðuhópunum. Í hópnum um stefnumótum urðu mjög líflegar umræður og margir snertifletir ræddir á hinum ýmsu málum og ljóst að það er heilmikið að vinna úr í framhaldinu. Fundinum var skipt upp í sex minni hópa sem fjölluðu hver um sig um ákveðna þætti í starfsemi LH, hvaða markmið skuli setja og hvernig skuli ná þeim. Stefnumótunarfundurinn var framhald af opnum stefnumótunarfundi sem haldinn var sl. vor með fulltrúum hestamannafélaganna. Hópurinn um æskulýðs- og nýliðunarmál fjallaði um þátttöku stráka í hestamennsku, félagshesthús og almenna stöðu hjá félögunum. Margar hugmyndir komu upp og góðar umræður sköpuðust. Í gjaldkerahópnum var rætt um samskipti við sveitarfélög, fjármál hestamannafélaga, félög í almannaheilaskráningu og fyrirmyndafélög ásamt styrkjum til hestamannafélaga. Fjármál hestamannafélaganna eru almennt í góðum málum og faglega staðið að þeim en slíkt er algjör forsenda fyrir því að gott samtal geti átt sér stað við sveitarfélögin þegar kemur að styrkjamálum hins opinbera. Félögin voru einnig hvött til að skrá félagið á almannaheillaskrá en það er gott verkfæri þegar leitað er styrkja hjá almennum fyrirtækjum og veitir skattaafslátt á móti. Einnig voru félögin hvött til að hefju vinnu við að gerast fyrirmyndarfélag ÍSÍ og er það holl og góð vinna til að bæta starfshætti félagsins. Félög geta leitað til hvors annars um þau gögn sem þarf að skila og voru félögin hvött til að vinna þau saman. Samhliða formannafundi var haldinn mótanefndafundur sem um tuttugu manns sátu, en fyrirhugað er að halda framahaldsmótanefndafund um næstu mánaðamót til að ræða frekar mótadagskrá ársins. Stjórn LH þakkar formönnum hestamannafélaga í landinu og öðrum þátttakendum á formannafundi fyrir afar uppbyggilegar umræður sem munu nýtast vel á komandi starfsári. Skýrsla stjórnar LH 2024-2025
12. nóvember 2025
Ættingjar fyrsta heiðursfélaga LH afhentu LH viðurkenningarskjalið til varðveislu
11. nóvember 2025
Guðni Halldórsson og Kristinn Skúlason hlutu gullmerki LH
9. nóvember 2025
Haraldur Þórarinsson er heiðursverðlaunum LH sannarlega verðugur
9. nóvember 2025
Gott æskulýðsstarf er grunnurinn að framtíð hestamennskunnar
Lesa meira