Keppnishestabú ársins 2023 - yfirlit árangurs
9. október 2023
Valnefnd LH óskar eftir upplýsingum frá ræktendum um keppnisárangur hesta úr þeirra ræktun. Óskað er eftir upplýsingum um árangur á árinu 2023 hvort sem er á Íslandi eða erlendis.
Yfirlit um árangurinn skal senda á netfangið lh@lhhestar fyrir 20. október.
Keppnishestabú ársins verður heiðrað á Uppskeruhátíð hestafólks sem fer fram í Gamla-Bíó 18. nóvember nk.
Fréttasafn







