Landsþing Landssambands hestamanna er hafið
Í dag er sett 64. landsþing Landssambands hestamannafélaga. Þingið fer fram í Borgarnesi dagana 25. og 26. október 2024. Þingð hófst á samsöng þinggesta og er hægt að sjá þau tilþrif á samfélagsmiðlinum Instagram.
Dagskrá
Föstudagur 25. október
13.00
1. Þingsetning
2. Kosinn þingforseti, varaþingforseti, þingritari og varaþingritari
3. Æskulýðsbikar LH afhentur
4. Félagar heiðraðir
5. Kjörbéfanefnd skilar áliti
6. Skýrsla stjórnar
7. Ársreikningar og fjárhagsáætlun
Kaffihlé
8. Landsmót 2024 og LM ehf.
9. Afreksmál LH
10. Kjör þingnefnda
11. Tillögur til þingsins lagðar fram og vísað til nefnda
16.00 Þinghlé – þingnefndir starfa
19.00 Kvöldverður
20.00 Framhald nefndafunda ef þörf krefur
Laugardagur 26. október
09.00
12. Þingnefndir skila áliti, umræður og atkvæðagreiðsla
Kaffihlé
Framhald þingfundar
12.00 Hádegisverður
12.45
13. Hestavelferð
14. Agamál – siðareglur, hegðunarmál
15. Reiðvegamál
15.00 Kaffihlé
15.15 16. Kynning á framboðum til stjórnar
17. Kosning stjórnar, varastjórnar og löggilts endurskoðanda
18. Kosning fulltrúa á íþróttaþing ÍSÍ
19. Önnur mál
17.00
20. Þingslit
19.00 Þingslitafögnuðu
Fréttasafn






Styrktaraðilar







