Dagskrá og kynningar á frambjóðendum

24. október 2024

Nú styttist í Landsþing LH sem mun fara fram í Borgarnesi um helgina.

Tveir einstaklingar sækjast eftir embætti formanns en það eru þau Guðni Halldórsson, Hestamannafélaginu Herði og  Linda Björk Gunnlaugsdóttir, Hestamannafélaginu Spretti. Fjóla Kristinsdóttir hefur dregið framboð sitt til baka. 

Með því að smella á nöfn viðkomandi frambjóðenda má kynna sér þá betur. Nokkir frambjóðendur hafa ekki enn haft tök á að skila inn kynningu en þær verða birtar um leið og þær berast. 

Framboð til aðalstjórnar:

Valdimar Ólafsson, Hestamannafélaginu Dreyra hefur dregið framboð sitt til baka.

Framboð til varastjórnar:

Hægt er að kynna sér málefni þingisins hér: Landsþing | Landssamband hestamannafélaga

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira