Dagskrá og kynningar á frambjóðendum
24. október 2024
Nú styttist í Landsþing LH sem mun fara fram í Borgarnesi um helgina.
Tveir einstaklingar sækjast eftir embætti formanns en það eru þau Guðni Halldórsson, Hestamannafélaginu Herði og Linda Björk Gunnlaugsdóttir, Hestamannafélaginu Spretti. Fjóla Kristinsdóttir hefur dregið framboð sitt til baka.
Með því að smella á nöfn viðkomandi frambjóðenda má kynna sér þá betur. Nokkir frambjóðendur hafa ekki enn haft tök á að skila inn kynningu en þær verða birtar um leið og þær berast.
Framboð til aðalstjórnar:
- Hákon Hákonarson, Hestamannafélaginu Herði
- Jón Þorberg Steindórsson, Hestamannafélaginu Geysi
- Ólafur Gunnarsson, Hestamannafélaginu Jökli
- Ólafur Þórisson, Hestamannafélaginu Geysi
- Sóley Margeirsdóttir, Hestamannafélaginu Geysi
- Sveinn Heiðar Jóhannesson, Hestamannafélaginu Sörla
- Unnur Rún Sigurpálsdóttir, Hestamannafélaginu Skagfirðingi
- Þórhildur Katrín Stefánsdóttir, Hestamannafélaginu Hornfirðingi
Valdimar Ólafsson, Hestamannafélaginu Dreyra hefur dregið framboð sitt til baka.
Framboð til varastjórnar:
- Reynir Atli Jónsson, Hestamannafélaginu Freyfaxa
- Sigurbjörn Eiríksson, Hestamannafélaginu Spretti
- Sigríður Linda Þórarinsdóttir, Hestamannafélaginu Létti
- Jón Gunnlaugur Halldórsson, Hestamannafélaginu Dreyra
Hægt er að kynna sér málefni þingisins hér: Landsþing | Landssamband hestamannafélaga
Fréttasafn







