Mennta- og barnamálaráðuneytið tók á móti Landsliðinu

11. september 2023

Íslenska landsliðinu í hestaíþróttum var boðið til móttöku hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu til að fagna frábæru gegni á ný af stöðnu Heimsmeistaramóti.  Ásmundur Einar Daðason ráðherra tók á móti hópnum og ræddi við keppendur og teymi. Hann sagðist hafa fyllst stoltur og áhugasamur með umfjöllun um liðið og veitt því eftirtekt hve víða væri rætt um þennan frábæra árangur, ekki bara innan raða hestamanna, heldur víðast hvar á mannamótum. Hér væri sannarlega um að ræða íþróttafólk í allra fremstu röð og ljóst að framtíðin er björt í hestamennskunni.

Landsliðið þakkar góðar móttökur að Kríunesi.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira