Fyrirkomulag Stóðhestaveltunnar og næstu hestar
14. apríl 2025
Fyrirkomulag Stóðhestaveltunnar 2025:
Sala á tollum opnar kl 12:00 Laugardaginn 19. apríl hér á vefnum. Milli klukkan 17:00 og 19:00 veður hægt að draga tolla í Samskipahöllinni, gegn framvísun greiðslukvittunar. Þeir sem hafa ekki kost á að mæta og draga toll eða fá einhvern fyrir sig í verkefnið, geta óskað eftir því að starfsmenn LH dragi tollinn.
Miðaverð er 70.000 kr. Einn tollur er á hverjum seldum miða. Athugið að að girðinga-, hús-, eða sæðingagjald er ekki innifalið.
Hér má kynna sér næstu 10 hesta í veltunni!
Við kynnum næstu 10 stóðhestana til leiks:
Hér eru upplýsingar um aðra hesta í veltunni
Fréttasafn







