Niðurstöður Áhugamannamóts Íslands og

24. júlí 2023

Áhugamannamót Íslands fór fram dagana 21.-23. júlí á félagssvæði Spretts, þar var keppt í 1. flokki en á sama tíma fór einnig fram áhugamannamót Spretts þar sem boðið var upp á 2. og 3. flokk. Mótið var haldið í blíðskaparveðri og var keppnissvæðið til fyrirmyndar. 

Aðalstyrktaraðilar Áhugamannamóts Íslands voru Ástund og Tommy Hilfiger, gáfu þeir glæsilegar gjafir fyrir 1.sæti í hringvallargreinum. Aðalstyrktaraðili Áhugamannamóts Spretts var Bílabankinn. Fjölmargir styrktaraðilar komu að mótinu auk þess sem margir reiðkennarar gáfu reiðtíma. 

Niðurstöður Áhugamannamóts Íslands: 

B flokkur Gæðingaflokkur 1 

1 Hraunsteinn frá Íbishóli Hannes Sigurjónsson Rauður/sót-tvístjörnótt Máni 8,47

2 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,40
3 Afródíta frá Álfhólum Valdimar Ómarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,40
4 Brá frá Hildingsbergi Caroline Jensen Jarpur/dökk-einlitt Geysir 8,37
5 Aska frá Miðkoti Emma R. Bertelsen Brúnn/milli-stjörnótt Geysir 8,21
6 Tign frá Leirubakka Orri Arnarson Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,17

 

Fimmgangur F2  

1 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt Sleipnir 6,60
2 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,43
3 Alexander Ágústsson Hrollur frá Votmúla 2 Sörli 6,31
4 Hannes Sigurjónsson Vísir frá Ytra-Hóli Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,24
5 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,45
6 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sindri 5,40
7 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 0,00

 

Fjórgangur V2

1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Sindri 7,03
2 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,93
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,87
4 Hermann Arason Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,70
5 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,63
6 Snorri Egholm Þórsson Björk frá Vestra-Fíflholti Bleikur/fífil-einlitt Fákur 6,60

 

Tölt T4 

1 Saga Steinþórsdóttir Dökkvi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,79
2 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,75
3 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,50
4 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum Bleikur/álóttureinlitt Fákur 6,38
5 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,42
6 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti Rauður/milli-blesótt Sprettur 5,12

 

Tölt T3

1 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,28
2 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,83
3 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 6,67
4 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,50
5 Hannes Sigurjónsson Hraunsteinn frá Íbishóli Rauður/sót-tvístjörnótt Sprettur 6,28
6 Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,11

 

Gæðingaskeið PP1

1 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,33
2 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Sindri 4,17
3 Hermann Arason Þota frá Vindási Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 3,58
4 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti Rauður/milli-stjörnótt Geysir 3,21
5 Játvarður Jökull Ingvarsson Lávarður frá Ekru Brúnn/milli-einlitt Hörður 3,13
6 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 3,13
7 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 2,58
8 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 0,00

 

Flugskeið 100m 

1 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Sindri 8,16
2 Ragnar Stefánsson Kleópatra frá Litla-Dal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 8,72
3 G.Lilja Sigurðardóttir Náttúra frá Flugumýri Brúnn/mó-einlitt Sprettur 8,91
4 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 9,05
5 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti Rauður/milli-stjörnótt Geysir 9,66
6 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sörli 9,93
7 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Ösp frá Fellshlíð Brúnn/milli-einlitt Sprettur 9,93
8 Hannes Sigurjónsson Vilma frá Melbakka Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 0,00

 

Fréttasafn

6. nóvember 2025
This is a subtitle for your new post
30. október 2025
Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin
27. október 2025
Keppnishestabú ársins verða heiðruð á Uppskeruhátíð hestafólks
27. október 2025
Uppskeruhátíð hestafólks fer fram í Gamla Bíó laugardaginn 8. nóvember nk., þar sem hestafólk af landinu öllu kemur saman til að fagna frábæru keppnisári og heiðra þá sem skarað hafa fram úr. Kvöldið verður í senn hátíðlegt og skemmtilegt. Veitingar verða í höndum LÚX veisluþjónustu, sem býður upp á dýrindis mat í takt við hátíðlega stemninguna í Gamla Bíó. Knapar ársins í hverjum flokki verða verðlaunaðir ásamt keppnishestabúi ársins og hljóta glæsilega verðlaunagripi úr smiðju Inga í Sign. Að loknum kvöldverði og öðrum hefðbundnum dagskrárliðum mun Stuðlabandið halda uppi fjörinu fram eftir nóttu og tryggja alvöru partýstemningu. Miðasala fer fram í vefverslun LH - takmarkaður fjöldi sæta í boði!! Sjáumst 8.nóvember í Gamla bíó!
24. október 2025
Íslandsmót 2026 haldið 17. til 21. júní hjá Sörla
23. október 2025
Knapar ársins verða heiðraðir á Uppskeruhátíð hestafólks
22. október 2025
Viðtal við nýjan formann Landsliðsnefndar um afreks- og landsliðsmál
22. október 2025
Þann 15. maí sl. staðfesti framkvæmdastjórn ÍSÍ úthlutunarreglur vegna kostnaðarþátttöku ungmenna í landsliðsverkefnum. Tilgangur reglnanna er að setja ramma um styrki til sérsambanda ÍSÍ vegna kostnaðarþátttöku ungmenna í landsliðsstarfi á vegum sérsambanda ÍSÍ í samræmi við Afreksstefnu ÍSÍ. Meginmarkmið styrkveitinganna er að styðja ungmenni fjárhagslega sem taka þátt í landsliðsstarfi á vegum sérsambanda ÍSÍ og þurfa að greiða kostnað vegna þátttökunnar að fullu eða að hluta. Einnig að jafna möguleika ungmenna á þátttöku í landsliðsstarfi sérsambanda ÍSÍ. LH sótti um styrk fyrir hönd þeirra sjö ungmenna sem fóru á HM sl. sumar og niðurstaðan varð sú að Afrekssjóður styrkir hvert og eitt þeirra um rúmar 200.000 kr. Styrkurinn er gríðarlega mikilvægur stuðningur við ungmennin okkar og mikil hvatning.  Er þetta hluti af því aukna fjármagni sem stjórnvöld hafa sett í Afrekssjóð á þessu ári og markar sú ákvörðun tímamót í allri umgjörð afreksíþrótta í heild sinni. Vonast er til að sambærilegt fjármagn verði til úthlutunar til sérsambanda úr Afrekssjóði til frambúðar.
17. október 2025
NICH - Nordic Icelandic Horse Collaboration
Lesa meira