Nýr starfsmaður útbreiðslu og kynningarmála LH

11. apríl 2023

Jónína Sif Eyþórsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri útbreiðslu og kynningarmála á skrifstofu LH. Jónína Sif mun meðal annars að halda utan um kynningarmál og fjölmiðlasamskipti LH.

Jónína Sif er félagi í hestamannafélaginu Herði og stundar hestamennsku frá Ökrum í Mosfellbæ þar sem hún rekur litla hestaleigu. Jónína er sagnfræðingur að mennt og með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar.

 „Hestamennska hefur alltaf verið ástríða og það er spennandi verkefni að vinna að útbreiðslu og kynningarmálum á þjóðar íþróttinni okkar, með það fyrir augum að auka aðgengi og tækifæri fyrir fleiri til að stunda sportið.“

Jónína Sif hóf störf þann 11. apríl og er hún boðin velkomin til starfa.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira