Orkan styrkir starf LH

13. apríl 2023

Landssamband hestamannafélaga og Orkan hafa gert með sér samstarfssamning sem nýtist öllum félögum LH. Með því að nálgast lykil frá Orkunni frá félagsmenn 13 krónu afslátt af lítranum auk þess sem 2 krónur renna til LH . Orkan starfrækir 71 starfsstöð hringinn í kringum landið og því er það von okkar að samstarf okkar muni nýtast hestamönnum um allt land. 

Jafnframt fá félagsmenn afslátt hjá samstarfsaðilum Orkunnar þegar greitt er með Orkulykli/korti:

  • JOE AND THE JUICE: 15% afsláttur og kaffi á 450 kr með Orkulykli.
  • LÖÐUR: 15% afsláttur þegar þú greiðir með Orkulykli eða Orkukorti.
  • BÆJARINS BEZTU: 10% afsláttur þegar þú greiðir með Orkulykli eða korti.
  • SBARRO: 10% afsláttur af New York style Topped þegar þú greiðir með Orkulykli eða Orkukorti.
  • GLÓ:  10% afsláttur af öllum vörum Gló þegar þú greiðir með Orkulykli eða korti.
  • ÍSBÚРHUPPU, Suðurströnd: 10% afsláttur þegar þú greiðir með Orkulykli eða korti.
  • HLÖLLABÁTAR, Bústaðavegi og Hagasmára: Með öllum keyptum Hlöllabátum fylgir súkkulaðistykki.
  • NUTRI ACAI, Bústaðavegi og Hagasmára: 15% afsláttur af öllu á matseðli.
  • BRAUÐ & CO, Laugavegur: 15% afsláttur af brauði & bakkelsi.
  • PREPP BARINN, Dalvegi og Vesturlandsvegi: 10% afsláttur af skálum.
  • JUNKYARD, Kleppsvegur: 10% afsláttur af öllu á matseðli.
  • KLETTUR: 15% afsláttur af smurþjónustu, hjólbörðum og vinnu
  • SKELJUNGUR: 10% afsláttur af öllum vörum í verslun.
  • LYFJAVAL: Apótek með framúrskarandi þjónustu og bílaapótek.
  • Auk þess fá lykilhafar frítt kaffi á öllum þjónustustöðvum Orkunar

Mjög einfalt er að nálgast lykilinn með því að sækja um hann hér , en einnig er hægt skanna QR kóðan á meðfylgjandi mynd.  Við erum spennt fyrir þessu samstarfi og hvetjum alla hestamenn til að sækja um lykilinn, spara sér pening og styðja starfsemi LH.

 

Athugið að enginn afsláttur eða sölulaun eru veitt á stöðvum Orkunnar á Dalvegi, Reykjavíkurvegi, Bústaðavegi og Mýrarvegi Akureyri né þegar sérstakir afsláttardagar eiga við.

 

 

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira