Ráslisti fyrir Allra sterkustu

6. maí 2023

Nú er sýningin alveg að bresta á! Þeir sem kaupa miða og mat í forsölu fá frátekin sæti á besta stað í stúkunni. Það er því um að gera að tryggja sér miða sem fyrst!

Húsið opnar kl 18:00 með mat og happy hour. Sýningin hefst svo klukkan 20:00


Fjórgangur
Hákon Dan Ólafson á Halldóru frá Hólaborg
Jóhanna Margrét Snorradóttir á Kormáki frá Kvistum
Eyrún Ýr Pálsdóttir á Blæng frá Hofstaðaseli
Sara Sigurbjörnsdóttir á Flugu frá Oddhóli
Hinrik Bragason á Sigri frá Stóra-Vatnsskarði

Fimmgangur
Elvar Þormarsson á Djáknar frá Selfoss
Hans Þór Hilmarsson á Ölri frá Reykjavöllum
Jakob Svavar Sigurðsson á Nökkva frá Hrískoti
Viðar Ingólfsson á Vigri frá Bæ
Ásmundur Ernir Snorrason á Ás frá Strandarhöfði

T2
Teitur Árnason á Nirði frá Feti
Viðar Ingólfsson á Þormari frá Neðri-Hrepp
Arnar Bjarki Sigurðsson á Magna frá Ríp
Sigurður Matthíasson á Dýra frá Hrafnkelsstöðum
Ragnhildur Haraldsdóttir á Kötlu frá Mörk

T1
Árni Björn Pálsson á Kastaníu frá Kvistum
Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti
Ásmundur Ernir Snorrason á Aðdáun frá Sólstað
Helga Una Björnsdóttir á Bylgju frá Barkarstöðum
Guðmundur Björgvinsson á Fjöður frá Hrísakoti

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira