Rásröð íslensku keppendana
Dagskrá HM 2023
09:00-10:30 Kynbótasýning, hæfileikadómur, 5 vetra, 1. Umferð
Ársól og Aðalheiður kl 9:20
Höfði og Þorgeir kl 10:00
10:30-12:00 Kynbótasýning, hæfileikadómur, 6 vetra, 1. Umferð
Hrönn og Jakob kl 11:10
Geisli og Árni kl 11:30
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-14:30 Kynbótasýning, hæfileikadómur, 7 vetra og eldri, 1. Umferð
Katla og Árni: 13:40
Hersir og Teitur: kl 15:30
14:30-17:30 Æfingar hringvelli
17:30-19:00 Matarhlé
19:00-20:30 Gæðingaskeið PP1
Fyrri blokk
(4) Þorgeir og Goðasteinn
(17) Benjamín Sandur og Júní
Seinni blokk
(28) Elvar og Fjalladís
(37) Benedikt og Leira-Björk
Miðvikudagur 9. ágúst
09:00-10:05 F1 - Fimmgangur, forkeppni 1. holl
(8) Sara og Flóki
(9) Glódís og Salka
10:40-11:55 F1 - Fimmgangur, forkeppni 2. holl
(12) Benedikt og Leira – Björk (fyrstu eftir hlé)
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-14:00 F1 – Fimmgangur, forkeppni frh. 3. holl
(27) Benjamín Sandur og Júní (fjórðu eftir hlé)
14:30-15:30 F1 – Fimmgangur, forkeppni frh. 4. holl
(34) Þorgeir og Goðasteinn (fyrstu eftir hlé)
16:00-18:00 Kynbótasýning, hæfileikadómur, 5 og 6 vetra, 2. Umferð
(5) Ársól og Aðalheiður
(3) Höfði og Þorgeir
(7) Hrönn og Jakob
(4) Geisli og Árni
18:30-19:30 Matarhlé
19:30-21:00 P1 - 250m skeið, 1. & 2. sprettur
(15) Hans Þór og Jarl
(16) Elvar og Fjalladís
(23) Daníel og Eining
(26) Sigríður og Ylfa
21:20 Opnunar hátíð.
Fimmtudagur 10. ágúst
09:00-10:30 V1 - Fjórgangur, forkeppni 1. holl
11:00 - 12:30 V1 - Fjórgangur, forkeppni 2. holl
(25) Jóhanna og Bárður (7. eftir hlé)
12:30-13:30 Hádegishlé
13:30-14:50 V1 – Fjórgangur, forkeppni 3. holl
(42) Viðar og Þór (6. eftir hlé)
15:20-16:40 V1 – Fjórgangur, forkeppni 4. holl
(48) Jón Ársæll og Frár
17:00-18:30 Kynbótasýning, hæfileikadómur, 7 vetra og eldri, 2. umferð
Katla og Árni
Hersir og Teitur
18:30-19:30 Matarhlé
19:30-21:00 P1 - 250m skeið, 3 & 4 sprettur
Daníel og Eining
Hans Þór og Jarl
Elvar og Fjalladís
Sigríður og Ylfa
21:15-21:30 Verðlaunaafhending Gæðingaskeið og 250m skeið á torginu
Föstudagur 11. ágúst
09:00-12:30 Slaktauma tölt - T2, forkeppni
(26) Þorgeir og Goðasteinn
12:30-13:30 Hádegishlé
13:30-15:00 Slaktauma tölt - T2, forkeppni
(42) Benedikt og Leira-Björk
15:30-18:30 Tölt – T1, forkeppni
(14) Jóhanna og Bárður
(28) Viðar og Þór
(30) Benjamín og Júní
18:30-19:30 Matarhlé
18:30-21:00 Tölt - T1, forkeppni frh
(32) Glódís og Salka
(39) Jón Ársæll og Frár
(51) Herdís og Kvarði
Laugardagur 12. ágúst
09:00-10:15 B-Úrslit Tölt T2 & T1 og verðlaunaafhending
11:00-12:30 P2 – 100m flugskeið
(2) Teitur og Drottning
(5) Elvar og Fjalladís
(8) Benedikt og Leira-Björk
(41) Sigríður og Ylfa
(44) Daníel og Eining
(51) Hans Þór og Jarl
12:30-14:00 Hádegishlé
14:00-15:00 kynbótasýning hryssur, verðlaunaafhending
15:00-16:25 B-úrslit Fjórgangur - V1 & B-úrslit Fimmgangur - F1, verðlaunaafhending
16:25-18:30 Matarhlé
17:00-17:15 Verðlaunaafhending P2 – 100m flugskeið (Markaðstorginu)
18:30-19:55 A-úrslit Fjórgangur - V1 & Fimmgangur - F1, verðalaunaafhending
19:55-20:30 Verðlauna afhending (Hringvöllur) Samanlagðir sigurvegarar í fjórgangsgreinum Samanlagðir sigurvegarar í fimmgangsgreinum. Liðsverðlaun.
Sunnudagur 13 ágúst
09:00-10:10 A-úrslit Slaktauma Tölt, verðlaunaafhending
10:40-12:05 A-úrslit Fjórgangur - V1 & Fimmgangur F1, verðlaunaafhending
12:05-13:30 Hádegishlé
13:30-14:30 Kynbótasýning stóðhestar, verðlaunaafhending
14:30-14:45 The Thank You ceremony
14:45-16:30 A-úrslit Tölt– T1, verðlaunaafhending
Fréttasafn






Styrktaraðilar







