RÚV sendir út frá lokadegi Landsmóts

2. júlí 2024

RÚV sendir út beint fá lokadegi landsmóts hestamanna, öll úrslit í íþrótta- og gæðingagreinum samkvæmt dagskrá á sunnudag. Þá verður dagskrá laugardagskvöldsins send út á ruv.is. Að auki verður fjallað um mótið á öðrum miðlum RÚV, s.s. í íþróttfréttum sjónvarps, útvarpsþáttum og á vef.

Umsjón með umfjöllun og dagskrárgerð hefur Hulda G. Geirsdóttir, en Óskar Þór Nikulásson stýrir útsendingum.

Í útsendingunni á sunnudag verður líka boðið upp á LM stofu sem Hjörvar Ágústsson stýrir og fá hann og Hulda góða gesti í settið sem rýna í keppnina og LM stemminguna í ár. Lýsendur með Huldu verða svo Steindór Guðmundsson í íþróttakeppninni og Sigurður Ævarsson í gæðingakeppninni.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira