Stóðahestaveltan allir hestarnir í pottinum
Nú er sólarhringur þar til Stóðhestaveltan opnar. Alls eru 103 úrvals stóðhestar í pottinum. Stuðningur stóðhestaeigenda við Landslið Íslands er ómetanlegur. Það er lífæð landsliðsins að hafa svo dygga bakhjarla. Stuðningurinn er þó ekki einungis landsliðinu til heilla heldur hefur Stóðhestaveltan um margra áraskeið átt þátt í að skapa nýja gæðinga sem hafa birst okkur bæði á keppnisvellinum en einnig skapað úrvals reiðhesta fyrir hinn almenna hestamann, sem sumir hverjir hafa stigið sín fyrstu skref í hrossarækt eftir að hafa keypt sér toll í veltunni.
Stóðhestaeigendur hafa þannig með sínu framlagi ýtt undir velgengni Íslands á stórmótum og fjölgað tækifærum hins almenna hestamanns í ræktun.
Við vonum að hestamenn um land allt næli sér í toll í veltunni og að við fáum að frétta af afrekum afkvæmanna þegar fram líða stundir. Því það er deginum ljósara að margir stórglæsilegir hestar eiga eftir að líta dagsins ljós þar sem hver tollur er öðrum betri í Stóðhestaveltunni í ár.
Takk Stóðhestaeigendur fyrir ykkar framlag!
Hér má sjá heildarlista stóðhesta sem taka þátt í veltunni í ár:
IS númer | Stóðhestur | AE | Eigandi |
IS2015184872 | Sindri frá Hjarðatúni | 8,99 | Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir |
IS2012181608 | Þráinn frá Flagbjarnarholti | 8,95 | Þráinsskjöldur ehf. |
IS2013187660 | Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum | 8,94 | Olil Amble |
IS2006187114 | Spuni frá Vesturkoti | 8,92 | Hulda Finnsdóttir |
IS2008188560 | Kolskeggur frá Kjarnholtum | 8,86 | Magnús Einarsson |
IS2013166214 | Þór frá Torfunesi | 8,80 | Torfunes ehf. |
IS2007186992 | Jarl frá Árbæjarhjáleigu | 8,78 | Marjolijn Tiepen |
IS2015164068 | Leynir frá Garðshorni á Þelamörk | 8,77 | Alexandra Jensson |
IS2012181660 | Atlas frá Hjallanesi | 8,76 | Atlasfélagið 1660 ehf |
IS2011188560 | Rauðskeggur frá Kjarnholtum | 8,76 | Magnús Einarsson |
IS2015186939 | Seðill frá Árbæ | 8,75 | Maríanna Gunnarsdóttir |
IS2012137485 | Sægrímur frá Bergi | 8,75 | Jón Bjarni Þorvarðarson |
IS2009101044 | Skaginn frá Skipaskaga | 8,73 | Skipaskagi ehf. |
IS2015181912 | Gandi frá Rauðalæk | 8,72 | Dysterud Breeding AS |
IS2018135715 | Hrafn frá Oddsstöðum I | 8,71 | Sigurður Oddur Ragnarsson / Jakob Svavar Sigurðsson |
IS2017188670 | Ottesen frá Ljósafossi | 8,71 | Björn Þór Björnsson / Svanheiður Lóa Rafnsdóttir |
IS2016184872 | Frosti frá Hjarðartúni | 8,70 | Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir |
IS2018187052 | Hljómur frá Auðsholtshjáleigu | 8,69 | Gunnar Arnarson ehf. |
IS2010181398 | Roði frá Lyngholti | 8,69 | Bergrún Ingólfsdóttir / Skarphéðinn Hilbert Ingason |
IS2018166202 | Hervir frá Torfunesi | 8,68 | Sigurbjörn Bárðarson |
IS2013181608 | Hylur frá Flagbjarnarholti | 8,68 | Heimahagi Hrossarækt ehf |
IS2011135727 | Forkur frá Breiðabólsstað | 8,67 | Elísabet Halldórsdóttir / Ólafur Flosason |
IS2018164069 | Valíant frá Garðshorni á Þelamörk | 8,66 | Ólafur Gunnarsson / Katla Sif Snorradóttir |
IS2006135513 | Skálmar frá Nýjabæ | 8,64 | Jökull Helgason |
IS2013164067 | Adrían frá Garðshorni á Þelamörk | 8,63 | Adríanfjélagið ehf. |
IS2006165663 | Gangster frá Árgerði | 8,63 | Herdís Ármannsdóttir / Stefán Birgir Stefánsson |
IS2012184667 | Dagfari frá Álfhólum | 8,62 | Sara Ástþórsdóttir |
IS2015155040 | Atli frá Efri-Fitjum | 8,61 | Magnús Andrésson / Tryggvi Björnsson |
IS2017125110 | Guttormur frá Dallandi | 8,61 | Hestamiðstöðin Dalur ehf. / Gunnar Dungal |
IS2017187902 | Glampi frá Skeiðháholti | 8,60 | Tanja Rún Jóhannsdóttir / Vilmundur Jónsson |
IS2018101038 | Agnar frá Margrétarhofi | 8,59 | Margrétarhof hf |
IS2015158097 | Vigri frá Bæ | 8,59 | Höfðaströnd ehf. |
IS2017158627 | Fróði frá Flugumýri | 8,58 | Alexandra Jensson / Eyrún Ýr Pálsdóttir |
IS2018165656 | Muninn frá Litla-Garði | 8,56 | Herdís Ármannsdóttir / Stefán Birgir Stefánsson |
IS2015184975 | Pensill frá Hvolsvelli | 8,55 | Ásmundur Þór Þórisson / Helga Friðgeirsdóttir |
IS2018125228 | Þórshamar frá Reykjavík | 8,55 | Leó Geir Arnarson |
IS2008187983 | Hreyfill frá Vorsabæ | 8,54 | Björn Jónsson / Stefanía Sigurðardóttir |
IS2017186512 | Liðsauki frá Áskoti | 8,54 | Jakob S. Þórarinsson |
IS2010180716 | Ljósvaki frá Valstrýtu | 8,54 | Guðjón Árnason/Árni Björn Pálsson |
IS2017157368 | Suðri frá Varmalandi | 8,53 | Birna M. Sigurbjörnsdóttir / Sigurgeir F. Þorsteinsson |
IS2018181604 | Svarti-Skuggi frá Pulu | 8,53 | Jóhann Kristinn Ragnarsson / Theódóra Þorvaldsdóttir |
IS2018186733 | Gauti frá Vöðlum | 8,52 | Margeir Þorgeirsson / Ólafur Brynjar Ásgeirsson |
IS2016155119 | Sindri frá Lækjamóti II | 8,52 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal |
IS2013125469 | Safír frá Mosfellsbæ | 8,51 | Dhr. M. van Leeuwen / Mw. N. Hofkens |
IS2016186593 | Sólfaxi frá Herríðarhóli | 8,51 | Grunur ehf./Egger-Meier Anja/Kronshof GbR |
IS2016158976 | Frami frá Hjarðarholti | 8,50 | Jósef Gunnar Magnússon / Sigrún Lóa Jósefsdóttir |
IS2001137637 | Arður frá Brautarholti | 8,49 | Bergsholt sf / HJH Eignarhaldsfélag ehf |
IS2015186669 | Blesi Heysholti | 8,48 | Guðrún Lóa Kristinsdóttir |
IS2020186644 | Dalvar frá Efsta-Seli | 8,48 | Ásbjörn Helgi Árnason / Daníel Jónsson |
IS2014187937 | Már frá Votumýri | 8,48 | Gunnar Már Þórðarson |
IS2019158127 | Sínus frá Bræðraá | 8,48 | Nói Sigurðsson |
IS2018182122 | Steinn frá Stíghúsi | 8,48 | Guðbrandur Stígur Ágústsson |
IS2019164227 | Fenrir frá Finnastöðum | 8,47 | Björgvin Daði Sverrisson / Helena Ketilsdóttir |
IS2007157591 | Knár frá Ytra-Vallholti | 8,47 | Bjarni Jónasson / Anja Egger-Meier |
IS2019156813 | Bylur frá Geitaskarði | 8,46 | Brynjólfur Stefánsson / Sigurður Örn Ágústsson |
IS2017165310 | Logi frá Staðartungu | 8,45 | Ingólfur Jónsson / Sverrir Hermannsson |
IS2015186735 | Prins frá Vöðlum | 8,45 | Þorgeir Óskar Margeirsson |
IS2017101042 | Sjafnar frá Skipaskaga | 8,45 | E. Alfreðsson slf. |
IS2014181118 | Askur frá Holtsmúla 1 | 8,44 | Miriam Dehnelt / Ásmundur Ernir Snorrason |
IS2019186817 | Reginn frà Lunansholti III | 8,44 | Ketill Arnar Halldórsson |
IS2019187571 | Ringó frá Austurási | 8,44 | Austurás hestar ehf / Anne Bredahl Rasmussen |
IS2011176178 | Glampi frá Ketilsstöðum | 8,43 | Bergur Jónsson |
IS2015125421 | Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. | 8,43 | Boði ehf. |
IS2019158592 | Loftur frá Kálfsstöðum | 8,42 | Kálfsstaðir |
IS2020137017 | Njörður frá Hrísakoti | 8,41 | Sif Matthíasdóttir |
IS2015158542 | Þróttur frá Syðri -Hofdölum | 8,41 | Friðrik Andri Atlason / Jón Helgi Sigurgeirsson |
IS2019101178 | Hinrik frá Hásæti | 8,39 | Fjölnir Þorgeirsson / Hans Þór Hilmarsson |
IS2019102006 | Karl frá Kráku | 8,39 | Flemming Fast / Gitte Fast Lambertsen |
IS2018182575 | Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum | 8,38 | Helgi Jón Harðarson |
IS2017156275 | Hugur frá Hólabaki | 8,38 | Georg Kristjánsson, Sigurður Sigurðsson |
IS2018184995 | Aspar frá Hjarðartúni | 8,37 | Hjarðartún ehf / Birgitta Bjarnadóttir |
IS2014158506 | Hákon frá Vatnsleysu | 8,37 | Björn Friðrik Jónsson |
IS2016188372 | Kjalar frá Hvammi I | 8,37 | Erna Óðinsdóttir / Helgi Kjartansson |
IS2009188691 | Vökull frá Efri-Brú | 8,37 | Hestar ehf. |
IS2014186187 | Heiður frá Eystra-Fróðholti | 8,36 | Ársæll Jónsson / Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir |
IS2010155344 | Eldur frá Bjarghúsum | 8,35 | Hörður Óli Sæmundsson / Jessie Huijbers |
IS2019101356 | Hávar frá Óskarshóli | 8,34 | Nicki Pfau |
IS2020156107 | Kvarði frá Hofi | 8,34 | Eline Manon Schrijver / Jón Gíslason / Viðar Ingólfsson |
IS2012158455 | Þinur frá Enni | 8,34 | Ástríður Magnúsdóttir / Viktoría Huld Hannesdóttir |
IS2020156818 | Fleygur frá Geitaskarði | 8,32 | Sigurður Örn Ágústsson |
IS2019185270 | Sólstafur frá Bakkakoti | 8,32 | Hestvit ehf. |
IS2014187804 | Útherji frá Blesastöðum | 8,32 | Bragi Guðmundsson / Sveinbjörn Bragason / Valgerður Þorvaldsdóttir / Þórunn Hannesdóttir |
IS2018157338 | Viskusteinn frá Íbishóli | 8,32 | Elísabet María Jónsdóttir |
IS2009167169 | Hringur frá Gunnarsstöðum | 8,30 | Ragnar Már Sigfússon |
IS2018137637 | Hvarmur frá Brautarholti | 8,28 | Snorri Kristjánsson |
IS2019180326 | Fálki frá Traðarlandi | 8,26 | Elva Björk Sigurðardóttir / Ríkharður Flemming Jensen |
IS2013156386 | Vísir frá Kagaðarhóli | 8,25 | Kleifanef ehf. / Austurkot ehf. / Gísli K. Kjartansson / Hugrún Jóhannsdóttir / Páll Bragi Hólmarsson |
IS2020186733 | Svartur frá Vöðlum | 8,22 | Ástríður Lilja Guðjónsdóttir / Margeir Þorgeirsson |
IS2017158501 | Ísar frá Vatnsleysu | 8,21 | Hestar ehf. |
IS2014187114 | Sproti frá Vesturkoti | 8,21 | HJH Eignarhaldsfélag |
IS2020188560 | Svartskeggur frá Kjarnholtum | 8,20 | Durgur ehf. og Herdís Kristín Sigurðardóttir |
IS2017182581 | Gýmir frá Skúfslæk | 8,16 | Lárus Finnbogason |
IS2015181838 | Amadeus frá Þjóðólfshaga | 8,15 | Sigurður Sigurðarson |
IS2019164301 | Andvari frá Kerhól | 8,14 | Þór Jónsteinsson |
IS2019135806 | Dúx frá Skáney | 8,12 | Randi Holaker / Haukur Bjarnason |
IS2020157683 | Flygill frá Íbishóli | 8,11 | Glódís Rún Sigurðardóttir / Sunnuhvoll ehf. |
IS2019101721 | Kópur frá Hrafnshóli | 8,09 | Grunur ehf./ Anja Egger-Meier |
IS2020182315 | Viktor frá Hamarsey | 8,09 | Hannes Sigurjónsson / Inga Cristina Campos |
IS2019184741 | Náttfari frá Strandarhöfði | 8,08 | Strandarhöfuð ehf. |
IS2017136937 | Röðull frá Haukagili Hvítársíðu | 8,08 | Ágúst Þór Jónsson |
IS2017135814 | Abel frá Skáney | 8,06 | Haukur Bjarnason |
IS2020187660 | Eldjárn frá Syðri-Gegnishólum | 8,06 | Olil Amble |
IS2007182575 | Hákon frá Ragnheiðarstöðum | 7,97 | Ræktunarfélagið Hákon ehf. |
Fréttasafn






Styrktaraðilar







