Svipmyndir frá formannafundi og uppskeruhátíð
27. nóvember 2023
Laugardaginn 18. nóvember síðastliðinn fór fram bæði formannafundur LH og uppskeruhátíð. Dagurinn einkenndist af gleði og samvinnu þar sem litið var yfir farinn veg á árinu en einnig horft fram á veginn og næstu verkefni sett af stað. Hér meðfylgjandi má sjá eitt af þeim glæsilegu videoum sem Óskar Nikulásson útbjó fyrir hátíðina, þá er einnig meðfylgjandi svipmyndir frá formannafundinum og uppskeruhátíðinni.
Fréttasafn







