Tannheilbrigði og tannhirða íslenskra hrossa

15. janúar 2024

Landbúnaðarháskóli Íslands sendir út skoðanakönnun til íslenskra hestamanna sem hluta af BS-verkefni Vildísar Þrár Jónsdóttur í Búvísindum. Verkefnið fjallar almennt um munn- og tannheilsu íslenskra hrossam og þá kvilla sem kunna að koma upp, en einnig er leitast eftir því að lýsa því hvernig íslenskir hestamenn hátta tannhirðu sinna hrossa eða hrossa í sinni umsjá.

Helstu lykilspurningar verkefnisins eru hvaða hross hljóta tannhirðu og hvenær, þar sem helst er gerður greinarmunur á reið- og stóðhrossum. Leitast er eftir að svara þessum spurningum með skoðanakönnun sem nær til sem flestra sem stunda hestamennsku á Íslandi.

Endilega takið þátt:  Könnun um tannheilbrigði og tannhirðu

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira