Andlát, Vignir Jónasson

15. janúar 2024

Vignir Jónasson, hestamaður, lést af slysförum í gær.

Vignir var búsettur í Laholm í Svíþjóð og lætur hann eftir sig eiginkonu og þrjú börn.

Hann var um langt skeið hluti af íslenska landsliðinu í hestaíþróttum en hann tók þátt í sínu fyrsta stórmóti 1995 í Sviss og fylgdi liðinu til 2003.

Árið 2001 varð hann heimsmeistari í fimmgangi og samanlögðum fimmgangsgreinum á Klakki frá Búlandi. Það ár varð hann jafnframt Íslandsmeistari í fimmgangi og var valinn bæði íþróttaknapi ársins og knapi ársins.

Síðan 2007 hefur hann verið viðloðandi sænska landsliðið og 2015 varð hann heimsmeistari fyrir hönd Svíþjóðar í slaktaumatölti, hann var jafnframt hluti af liðinu á síðasta heimsmeistaramóti.

Vignir náði á ferli sínum frábærum árangri bæði sem íþróttamaður og ræktandi.

Landssamband hestamannafélaga sendir aðstandendum og vinum Vignis innilegar samúðarkveðjur.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira