Uppskeruhátíð hestafólks 2023

28. september 2023

Laugardaginn 18. nóvember fer fram uppskeruhátíð hestamannafélagana. Hátíðin fer fram í Gamla Bíó og verður hún hin glæsilegasta þar sem Jógvan og Friðrik Ómar munu stýra veislunni. Lúx veitingar munu sjá um sitjandi borðhald og matseðillinn verður ekki af verri endanum. Sigga Beinteins mun stíga á stokk og DJ Atli mun sjá til þess að stuðið endist fram á nótt.

Keppnisárið var einstaklega gjöfult á glæislegar sýningar og því verður spennandi að sjá hvaða knapar verða tilnefndir og verðlaunaðir í eftirfarandi flokkunum:

Efnilegasti knapi ársins

Íþróttaknapi ársins

Gæðingaknapi ársins

Skeiðknapi ársins

Kynbótaknapi ársins

Knapi ársins

Við hlökkum til að eiga frábært kvöld með hestafólki. Miðaverð er 12500kr. Við hvetjum áhugasama til að tryggja sér miða sem fyrst í vefverslun.

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira