Uppskeruhátíð hestamanna aflýst!
4. nóvember 2022
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður Uppskeruhátíð hestamanna 2022 sem halda átti í Gullhömrum aflýst.
Haft verður samband við þá sem búnir eru að kaupa sér miða í næstu viku og verða þeir endurgreiddir.
Fréttasafn







