Vel heppnuð vinnuhelgi B-hóps hæfileikamótunar

16. desember 2024

Um liðna helgi fór fram vinnuhelgi B- hóps hæfileikamótunar. Þar sem aðsókn í Hæfileikmótun LH er mjög mikil og komast því miður færri að en vilja. Í þeirri viðleitni að koma á móts við sem flesta og halda áfram að efla afreksstarfið okkar var því settur fót B -hópur sem er hugsaður til þessa að veita innsýn inn í starfið og undirbúa þátttakendur fyrir starf hæfileikamótunar seinna meir. 

Á dagskránni um helgina voru bæði fyrirlestrar og einkatímar undir leiðsögn Sigvalda Lárusar Guðmundssonar yfirþjálfara hæfileikamótunar og Hinriks Þórs Sigurðssonar reiðkennara og afreksstjóra LH. Tókst þetta í alla staði mjög vel og mikil ánægja meðal þátttakenda með framtakið. Er þetta í fyrsta sinn sem starfræktur er B-hópur og sýnir það glöggt hve margir stefna langt í sinni hestamennsku. 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira