Viltu vera sjálfboðaliði á Norðurlandamóti?

6. júní 2024

Norðurlandamót leitar að öflugum sjálfboðaliðum til að aðstoða við framkvæmd mótsins. Að taka þátt sem sjálfboðaliði er gefandi og skemmtilegt, auk þess að vera frábært tækifæri til að kynnast fólki héðan og þaðan. Mót af þessari stærðargráðu væru óframkvæmanleg nema vegna sjálfboðaliðana. 

Sjálboðaliðar fá fæði, föt og tjaldsvæði (fyrir þá sem vilja). Verkefnin er mörg og ákaflega misjöfn allt frá því að sinna öryggismálum, þrifum eða rita fyrir dómara. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt endilega vertu í sambandi við Bettinu í gegnum netfandið:  volunteer@nm2024.dk.

Og ef þú ferð sem sjálfboðaliði hefðum við hér á skrifstofu LH gaman að því að heyra frá þér hjér ;)

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira