Nú birtast slysaskráningar á kortavefsjánni

3. júní 2024

Við viljum minna hestafólk á hnappinn – Slysaskráning á heimasíðu LH. Þar er hægt að tilkynna slys en einnig væri gott ef hestamenn myndu skrá þá staði þar sem litlu hefði mátt muna að slys hefði getað orðið, eða augljós slysahætta er til staðar.

Með því að skrá þessar upplýsingar fáum við yfirlit yfir það, hvar vankantar eru á öryggi hestamanna sem hægt er að bæta úr og laga svo fleiri lendi ekki í óhöppum. Slysstaðir sem gefnir eru upp í skráningunni eru síðan færðir inn á kortavefsjá LH og þannig geta notendur hennar séð hvar varhugaverðar aðstæður eru til staðar og farið með gát um þau svæði á meðan unnið er að úrbótum.

Á kortavefsjá LH eru skráðar reiðleiðir um allt land alls um 12500km það er eru einnig hægt að leita upplýsinga um vegvísa, áningar, skála, fjárréttir og neyðarskýli og nú einnig hvar slys hafa verið tilkynnt.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira