VERDI verður með ferðir á HM

20. mars 2025

Eins og flestir vita þá er Heimsmeistaramótið er í byrjun ágúst næstkomandi. Eins og allir þeir sem á Heimsmeistaramót hafa einhvern tíma komið vita, þá er HM einn al glæsilegasti viðburður á erlendri grundu þar sem Ísland er í forgrunni. 

Við hvetjum alla þá sem hafa hug á að fara til Sviss að skoða ferðapakka Verdi en þau bjóða upp á bæði lengir og styttir ferðir á mótið.

Mótið er haldið í þorpinu Birmenstorf í nágrenni bæjarins Baden, stærsta bæjar Aargau héraðsins. Þar hefur verið unnið hörðum höndum að undirbúningi. Fulltrúar Verdi og LH fóru í stutta kynningarferð á mótsstað um miðjan mars og kom þá bersýnilega í ljós hversu mikinn mentað er verið að setja í að gera þetta mót sem best úr garði.  Dagskráin er tilbúin í en nánari tímasetningar eru væntanlegar innan tíðar, þó var því hvíslað að okkur að búið væri að munstra hljómsveitina Stuðlabandið til að halda uppi stuðinu Laugardagskvöldið 9.ágúst.

Á heimasíðu Verdi má finna allar nánari upplýsingar: HM íslenska hestsins 2025 | VERDI ferðaskrifstofa

 

Svo er hægt að sjá ýmsar upplýsingar um mótið, myndir og svo framvegis á facebook síðunni : https://www.facebook.com/profile.php?id=61568443196789

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira