"Það gengur allt samkvæmt bókinni"
4. ágúst 2025
Sigurbjörn segir alla hestana vera í góðu standi eftir ferðalagið. Hann bendir einnig á mikilvægi þess að styðja við bak liðsfélaganna þegar keppnin hefst á morgun.
Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Sviss hefst með formlegum hætti í fyrramálið og hefur undirbúningur gengið vel að sögn landsliðsþjálfara Íslands.
„Það gengur bara allt samkvæmt bókinni.." segir Sigurbjörn Bárðarson, annar landsliðsþjálfara íslenska liðsins, í viðtali við Eiðfaxa.
Viðtal Eiðfaxa má sjá með því að smella hér
Fréttasafn







